Rúnar efstur á ćfingu.

Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Stórutjörnum í kvöld. Rúnar fékk 5 vinninga af 6 mögulegum. Hann vann 4 skákir en gerđi jafntefli viđ Ármann og Sigurđ Ćgisson frá Siglufirđi, sem mćtti galvaskur til leiks. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann. 

Úrslit kvöldsins:

1.     Rúnar Ísleifsson             5 vinn af 6 mögulegum.
2-3.  Ármann Olgeirsson        4,5
2-3.  Sigurđur Ćgisson           4,5
4-6.  Hermann Ađalsteinsson  2
4-6.  Ketill Tryggvason             2
4-6.  Jóhann Sigurđsson          2
7.     Sigurbjörn Ásmundsson  1

Hérađsmót HSŢ í skák hefst á Laugum nćsta miđvikudagskvöld kl 20:00 á Laugum, en ţá verđa 1-4 umferđ tefld. Mótin verđur síđan framhaldiđ á sama stađ viku síđar.

Nćsta skákćfing verđur ţví ekki fyrr en 21 apríl. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband