24.3.2010 | 23:32
Heimir efstur á ćfingu.
Heimir Bessason varđ efstur á hrađskákćfingu kvöldsins sem fram fór ađ loknum ađalfundi skákfélagsins Gođans á Húsavík í kvöld. Heimir krćkti í 4,5 vinninga af 5. mögulegum. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad-kerfi.
Heimir Bessason.
Úrslit kvöldsins:
1. Heimir Bessason 4,5 vinn af 5 mögul.
2. Smári Sigurđsson 4
3. Ármann Olgeirsson 3,5
4-5. Hermann Ađalsteinsson 3
4-5. Ćvar Ákason 3
6-8. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6-8. Sighvatur karlsson 2
6-8. Snorri Hallgrímsson 2
9. Hlynur Snćr Viđarsson 1
10. Valur Heiđar Einarsson 0
Ađalfundur skákfélagsins Gođans var haldinn fyrr um kvöldiđ og verđur fundargerđ ađalfundar birt hér á síđunni fljótlega. Sighvatur Karlsson var kjörinn í stjórn í stađ Ármann Olgeirssonar, sem setiđ hefur í stjórn félagsins frá stofnun. Hermann og Sigurbjörn voru endurkjörnir til tveggja ára.
Viđ ţökkum Ármanni vel unnin störf fyrir félagiđ á liđnum árum. Ármann var viđ ţetta tćkifćri gerđur ađ fyrsta heiđursfélaga skákfélagsins Gođans.
Nćsta skákćfing verđur á Stórutjörnum ađ viku liđinni. H.A.
Flokkur: Skákćfingar | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.