Breyting á æfinga og mótaáætlun.

Á Stjórnarfundií gær gerði stjórn breytingu á æfinga og mótaáætlun félagsins. Helsta breytingin er sú að aðalfundur skákfélagsins Goðans er færður fram um eina viku. Aðalfundurinn verður miðvikudagskvöldið 24 mars nk. á Húsavík.

Dagskrá aðalfundarins verður send út með fundarboðinu um helgina.

Æfinga og mótaáætlunin er sem hér segir:

17. mars           Skákæfing  Húsavík
24. mars            Aðalfundur Goðans Húsavík
31. mars           Skákæfing Stórutjörnum
7.   apríl             Héraðsmótið Laugar
14. apríl             Héraðsmótið Laugar
16-18 apríl        Skákþing Norðlendinga Gamla Bauk Húsavík.
21. apríl            Skákæfing  Laugum
28. apríl            Skákæfing  Húsavík  Lokahóf Goðans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband