9.3.2010 | 16:35
Rimman sú !
Sighvatur Karlsson sendi formanni eftirfarandi pistil. Hann er hér međ birtur í heild sinni.
1.d4 Rf6. 2.e3 e6. 3.Bd3 d5. 4.Rd2 e5. 5. c3 Rc6. 6. f4 cxd. 7. exd Bd6. 8. Df3 0-0. 9. Re2 Dc7. 10. 0-0 a6. 11. a4 b6. 12. Rg3 Bd7. 13. Rh5 Be7. 14. Rxf6 Bxf6. 15. Dh3- g6. 16. Dg3- Bg7. 17. Rf3 Ra5. 18. Re5-Rb3. 19. Ha2-Rxc1. 20. Hxc1 a5. 21. b3 Dd6. 22. Rx d7 Dxd7. 23. B b5 Dd6. 24. Df2 Hac8. 25. Hac2 f6. 26. c4 dxc4. 27. Bxc4 f5. 28. Hcd1 Kh8. 29. Hcd2 B h6. 30. g3 g5. 31. fxg5 Bxg5. 32. He2 Hce8. 33. Hde1 B f6. 34. Hed1 Hd8. 35. Hed2 Bg5. 36. Hd3 f4. 37. g4 De7. 38. De2 Hf6. 39. De5- h6. 40. d5 Dc5+. 41. K f1 Bh4. 42. Hf3 Dd6. 43. Dd4 e5. 44. De4 Hg8. 45. h3 h5. 46. Bd3 Hg7. 47. Hc1 hxg4. 48. hxg Hfg6. 49. Hc6.
Óvćntur leikur en brátt sá ég viđ honum ţegar himnarnir opnuđust og fléttan varđ til sem gerir skákina svo skemmtilega. Ég ákvađ ađ fórna drottningunni fyrir hrók! Dxc6 !. . Einar hugsađi sig um, lengi: 50. dxDc6 Hxg4. 51. Dxe5 Hg1+ 52. Ke2 He1 + . 53. Kd2 HxDe5.
Fléttan gekk upp. Ég var kominn međ skiptamun yfir, meira ađ segja hrók. 54. Hh3 Hg2+.. 55. Kc3 Hg4. 56. Kc4 f3. 57. Kc3 Hc5+. 58. Kd2 f2. Hér fór um mig fiđringur út í tćr og andstćđingurinn kvartađi yfir ţví ađ ég vćri ađ hrista borđiđ. 59. Bf1 Hxc6.
Skynsamlegt ađ taka peđiđ, held ég. 60. Ke2 Kg7,
ég vildi losa um biskupinn minn á a línunni. 61. Kf3 Hd4. 62. Bc4.
Ţarna hefđi ég átt ađ hugsa en ţađ gerđi ég ekki. Í stađ ţess ađ drepa biskupinn međ hróknum og vekja drottninguna í kjölfariđ ţá lék ég henni af mér í stundarćsingi.
f1=D. 63. BxDf1. Hc3+ 64. Kg2 Hd2 +. 65. Kh1 Bf6. 66. Hxc3 Bxc3. 67. Bc4 Hd1+ 68. Kg2 Kh6. 69. Kf3 Kg5. 70. Ke2 Hd2+. 71. Ke3 Bb4. 72. Ke4 Bc5. 73. Ke5 Hf2. 74. Kd5 Hf8. 75. Bd3 Kf4........
Mér tókst ađ vekja upp drottningu međ öđru peđinu og berstrípađi međ henni hvíta kónginn sem reyndi lengi vel ađ koma sér í pattstöđu, allt fram í 108 leik. Ţá loks játađi hann sig sigrađan. Flestir hefđu nú játađ sig sigrađa eftir 53 leik svarts.. En svona er lífiđ viđ skákborđiđ. Ţar skiptast á skin og skúrir, undir og yfir og allt um kring.
Húsavík. 9. mars 2010. Sighvatur Karlsson.
Skákina má sjá hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/03/einar-sighvatur-karlsson-deildarkeppnin.html
Athugasemdir
Stórskemmtileg skák, ţó ađ hún standist ekki ströngustu skođun....!!
Erlingur Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 11.3.2010 kl. 11:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.