21.2.2010 | 20:36
Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans 2010 !
Rúnar Ísleifsson var í dag skákmeistari Gođans 2010 međ öruggum hćtti.
Hann gerđi stutt jafntefli viđ Smára Sigurđsson í loka umferđinni, en var fyrir loka umferđina búinn ađ tryggja sér sigur í mótinu.
Rúnar fékk 6, 5 vinninga af 7 mögulegum og leyfđi ađeins ţetta eina jafntefli viđ Smára.
Smári Sigurđsson, Rúnar Ísleifsson og Jakob Sćvar Sigurđsson.
Rúnar tekur viđ bikarnum.
Í öđru sćti varđ Jakob Sćvar Sigurđsson međ 5,5 vinninga og Smári Sigurđsson varđ í 3 sćti međ 5 vinninga. Benedikt Ţór Jóhannsson kom nokkuđ á óvart og varđ í 4. sćti međ 4,5 vinninga og var jafnframt efstur í flokki 16 ára og yngri. Snorri Hallgrímsson varđ annar í yngri flokki međ 3 vinninga og hefđi getađ hćglega geta endađ ofar, ţví hann missti niđur tvćr unnar skákir í jafntefli, gegn Smára og svo Hermanni í loka umferđinni. Valur Heiđar Einarsson varđ svo ţriđji međ 1,5 vinninga.
Valur Heiđar Einarsson, Benedikt Ţór Jóhannsson og Snorri Hallgrímsson
Úrslit 7. umferđar:
Smári Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson 0,5 - 0,5
Jakob Sćvar Sigurđsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Benedikt Ţór Jóhannsson - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson - Snorri Hallgrímsson 0,5 - 0,5
Ćvar Ákason - Hlynur Snćr Viđarsson 1 - 0
Sighvatur Karlsson - Sigurbjörn ásmundsson 1 - 0
Lokastađan:
1. Rúnar Ísleifsson 6,5 vinn af 7 mögulegum
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 5,5
3. Smári Sigurđsson 5
4. Benedikt Ţór Jóhannsson 4,5
5. Ćvar Ákason 4
6. Hermann Ađalsteinsson 3,5
7-8. Sigurbjörn Ásmundsson 3
7-8. Snorri Hallgrímsson 3
9. Ármann Olgeirsson 2,5
10. Sighvatur Karlsson 2
11. Valur Heiđar Einarsson 1,5
12. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans 2010.
Myndir má skođa í myndaalbúmi hér efst til hćgri á síđunni.
Skákir úr 7. umferđ
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-7-umfer.html
Flokkur: Mótaúrslit | Breytt 22.2.2010 kl. 11:32 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju, Rúnar.
Sigurđur Arnarson (IP-tala skráđ) 22.2.2010 kl. 21:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.