4.1.2010 | 20:45
Æfinga og mótaáætlun fyrir janúar - apríl 2010
Þá er búið að semja æfinga og mótaáætlunina fyrir janúar til apríl 2010. Svona lítur hún út:
6. janúar. Skákæfing Húsavík
13. janúar. Skákæfing Laugar
20. janúar. Skákæfing Húsavík
23. janúar. Goðinn - SAUST Egilsstöðum
27. janúar. Skákæfing Stórutjörnum
3. febrúar. Skákæfing Húsavík
10. febrúar. Skákæfing Laugar
17. febrúar. Skákæfing Húsavík
19-21 febrúar. Skákþing Goðans Húsavík
24. febrúar. Skákæfing Stórutjörnum
3. mars. Skákæfing Húsavík
5-6. mars Íslandsmót Skákfélaga Reykjavík
10. mars Skákæfing Laugar
17. mars Skákæfing Húsavík
24. mars Skákæfing Stórutjörnum
31. mars Aðalfundur Goðans Húsavík
7. apríl Héraðsmótið Laugar *
14. apríl Héraðsmótið Laugar *
16-18 apríl Skákþing Norðlendinga Gamla Bauk Húsavík.
21. apríl Skákæfing Húsavík
28. apríl Skákæfing Húsavík Lokahóf Goðans.
Skákæfingarnar hefjast kl 20:30, nema annað sé tekið fram. Dagsetning á mótunum er endanleg, nema að hugsanlegt er að Héraðsmótið verði á öðrum dögum/degi, en gert er ráð fyrir.
Hin árlega keppni við austfirðinga (SAUST) fer fram á Egilsstöðum 23 janúar, ef veður leyfir.
Til stendur að heimsækja skákmenn á Þórshöfn einhvern tímann í febrúar eða mars mánuði. Það verður tilkynnt þegar þar að kemur.
Flokkur: Æfinga og mótaáætlun | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.