Fćrsluflokkur: Spil og leikir
20.1.2013 | 21:10
Skákţing Akureyrar - Jakob vann í dag
Í dag var 3. umferđ tefld á Skákţing Akureyrar . Jakob Sćvar Sigurđsson vann Símon Ţórhallsson og mćtir Sigurđi Arnarsyni međ hvítu mönnunum nk. ţriđjudag. Sjá nánar hér
19.1.2013 | 16:04
Skákţing Akureyrar. Jakob tapađi fyrir Rúnari
Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Rúnari Ísleifssyni í 2. umferđ skákţings Akureyrar sl. fimmtudag. Rúnar Ísleifsson og Haraldur Haraldsson eru sem stendur efstir á mótinu međ tvo vinninga, en Jakob er neđarlega, án vinninga, eftir erfiđa byrjun í...
19.1.2013 | 15:58
Kornax-mótiđ. Einar Hjalti tapađi fyrir Omar
Einar Hjalti Jensson (2301) tapađi fyrir Omar Salama í sjöttu umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur. Einar er í 9. sćti međ 4 vinninga en á inni frestađa skák gegn Davíđ Kjartanssyni sem fram fer í dag. Pörun sjöundu umferđar, sem fram fer á...
14.1.2013 | 22:55
Smári efstur á ćfingu í Dalakofanum.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sem haldinn var í Dalakofanum í Reykjadal í kvöld. Smári krćkti sér í 5,5 vinninga af 6 mögulegum og gerđi ađeins jafntefli viđ Hlyn Snć Viđarsson. Ţeir Ari Rúnar Gunnarsson og Helgi James Ţórarinsson úr...
Spil og leikir | Breytt 16.1.2013 kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 21:00
Einar Hjalti međ fullt hús á Kornax-mótinu
Einar Hjalti Jensson (2301) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Einar vann Lenku Ptácníková (2281). Fimm skákmenn koma nćstir međ 3,5 vinning. Einni skák úr 4. umferđ er frestađ og ţví...
13.1.2013 | 20:55
Skákţing Akureyrar hófst í dag.
Skákţing Akureyrar hófst í dag. Alls taka 10 skákmenn ţátt í mótinu og er Jakob Sćvar Sigurđsson međal keppenda. Jakob tapađi fyrir Karli Steingrímssyni í 1. umferđ. Jakob verđur međ svart gegn fyrrum félaga okkar, Rúnari Ísleifssyni í 2. umferđ sem...
13.1.2013 | 11:15
Kornax-mótiđ. Einar efstur ásamt ţremur öđrum
Einar Hjalti Jensson (2301) er efstur á KORNAX-mótinu - Skákţingi Reykjavíkur, ásamt ţremur öđrum skákmönnum Ţegar ţremur umferđum er lokiđ. Ţađ eru 4 stigahćstu keppendurnir, Davíđ Kjartansson (2323), Lenka Ptácníková (2281) og Omar Salama (2265), auk...
11.1.2013 | 22:02
KORNAX-mótiđ Einar Hjalti međal keppenda
Tólf skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur og er Einar Hjalti Jensson einn af ţeim. Tiltölulega lítiđ var um óvćnt úrslit og iđulegu unnu hinir stigahćrri ţá stigalćgri ţótt nokkur...
11.1.2013 | 21:43
Kristján skákmeistari Skipta 2013
Kristján Eđvarđsson er skákmeistari Skipta 2013, en Kristján vann sigur á skákmóti Skipta sem lauk nýlega. Kristján vann allar sínar skákir 7 ađ tölu. Kristján er ekki eini Gođ-Mátinn hjá Skiptum ţví Jón Hafsteinn Jóhannsson vinnur ţar einnig og hann...
11.1.2013 | 10:56
FASTUS-mótiđ. Karl, Sigurbjörn, Ţröstur og Ingvar efstir
Alţjóđlegi meistarinn, Karl Ţorsteins (2464), stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2441) og FIDE-meistararnir Sigurbjörn Björnsson (2381) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2340) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)