Fćrsluflokkur: Skákćfingar 2013-14
29.1.2014 | 21:18
Hlynur, Sigurbjörn og Smári efstir á ćfingum
Hlynur Snćr Viđarsson og Sigurbjörn Ásmundsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu sem fram fór í Árbót fyrir rúmri viku síđan. Ţeir hlutu báđir 3,5 vinninga úr sex skákum. Hermann Ađalsteinsson kom nćstur međ 3 vinninga. Smári Sigurđsson vann alla sína...
12.12.2013 | 17:11
Hermann efstur á ćfingu
Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Laugum sl. mánudagskvöld. Hermann vann allar sínar skákir, fjórar ađ tölu. Umhugsunartíminn var 15 á mann. Efstu menn: 1. Hermann Ađalsteinsson 4 af 4 2. Ármann Olgeirsson 3 3. Sigurbjörn...
3.12.2013 | 17:09
Ćvar efstur á ćfingu
Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu GM-Hellis á Húsavík í gćrkvöld. Ćvar vann allar sínar skákir. Tímamörk voru 15 mín á skákina. Lokastađan: 1. Ćvar Ákason 5 af 5 2. Hlynur snćr Viđarsson 4 3. Hermann Ađalsteinsson 3 4. Sigurbjörn Ásmundsson 2 5-6...
10.9.2013 | 21:22
Smári efstur á ćfingu
Smári Sigurđsson varđ efstur á hrađskákćfingu í gćrkvöld á Húsavík. Smári vann allar sínar skákir nema Sigurbirni, sem tefldi "Stangargambítinn" gegn Smára međ góđum árangri. Stađa efstu: 1. Smári Sigurđsson 7 af 8 2. Hlynur Snćr Viđarsson 6 3....
3.9.2013 | 10:29
Smári efstur á fyrstu skákćfingu vetrarins
Fyrsta skákćfing vetrarins 2013-2014 fór fram á Húsavík í gćrkvöld. Kvöldiđ hófst ţó á stuttum félagsfundi ţar sem fariđ var yfir starfiđ framundan. Viđburđir eins og Framsýnarmótiđ og íslandsmót skákfélaga bar ţar helst á góma enda stutt í ţá viđburđi....