Færsluflokkur: Atkvöld

Vigfús efstur á atkvöldi GM Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á atkvöldi GM Hellis sem fram fór 24. febrúar sl. Vigfús fékk 6v í sjö skákum og kom tapið strax í fyrstu umferð gegn Kristjáni Halldórssyni. Kristján varð svo annar með 5,5v eins og Örn Leó Jóhannsson sem var þriðji en...

Atkvöld hjá GM Helli í Mjóddinni mánudaginn 24. febrúar

Skákfélagið GM Hellir heldur atkvöld mánudaginn 24. febrúar 2014. og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í...

Elsa María sigraði á hraðkvöldi.

Elsa María Kristínardóttir sigraði með 5v af sex mögulegum á jöfnu og spennandi atkvöldi GM Hellis sem fram fór 6. janúar sl. Vignir Vatnar hafði leitt æfinguna lengst af og hafði aðeins misst hálfan vinning fyrir síðustu umferðina á meðan Elsa María var...

Atkvöld hjá GM Helli mánudaginn 6. janúar

Fyrsta skákvöld Mjóddinni hjá Skákfélaginu GM Hellir verður atkvöld mánudaginn 6. janúar 2014. og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með fimmtán...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband