Fćrsluflokkur: Mótaúrslit

Smári Sigurđsson skákmeistari Gođans 2008.

Smári Sigurđsson varđ í dag skákmeistari Gođans 2008, annađ áriđ í röđ. Smári gerđi jafntefli viđ Ármann Olgeirsson í lokaumferđinni í dag. Smári fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti, einnig međ 6 vinninga, en varđ neđar á...

Smári enn efstur fyrir lokaumferđina.

Smári Sigurđsson heldur enn forystunni á skákţingi Gođans, en tvćr umferđir voru tefldar í dag. Úrslit urđu eftirfarandi: 5. umferđ Hermann Ađalsteinsson - Ármann Olgeirsson 0 - 1 Rúnar Ísleifsson - Smári Sigurđsson 0,5 - 0,5 Ćvar Ákason - Sigurbjörn...

Smári efstur eftir 4 umferđir.

4. umferđ á skákţingi Gođans var tefld í kvöld. Úrslit urđu eftirfarandi : Smári Sigurđsson - Hermann Ađalsteinsson 1 - 0 Timothy Murphy - Rúnar Ísleifsson 0 - 1 Sigurbjörn Ásmundsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 0 - 1 Ármann Olgeirsson - Ćvar Ákason 1 - 0...

Smári efstur eftir 3. umferđir.

Skákţing Gođans hófst í kvöld. Ađ loknum 3 umferđum er Smári Sigurđsson efstur, en hann vann alla andstćđinga sína og hefur 3 vinninga. Úrslit urđu eftirfarandi : 1. umferđ Sigurbjörn Ásmundsson - Smári Sigurđsson 0 - 1 Jakob Sćvar Sigurđsson - Rúnar...

Rúnar hérađsmeistari HSŢ í skák.

Rúnar Ísleifsson varđ í dag hérđasmeistari HSŢ 2008 í skák eftir jafna og spennandi keppni. Rúnar fékk 3 vinninga af 5 mögulegum. Baldvin Ţ Jóhannesson varđ í öđru sćti einnig međ ţrjá vinninga og Smári Sigurđsson varđ í 3 sćti međ 2,5 vinninga. Sigurđur...

Pörun 7. og síđustu umferđar.

Jakob Sćvar tapađi fyrir Hjörleifi Halldórssyni í gćrkvöldi í síđustu skák 6. umferđar. Andstćđingar okkar manna í 7. og síđustu umferđ eru : Jakob Sćvar Sigurđsson - Sigurđur Arnarsson Jakob hefur hvítt Ulker Gasanova - Sigurbjörn Ásmundsson Sigurbjörn...

Pörun 5. umferđar.

Jakob Sćvar vann Ulker Gasanova í frestađri skák úr 4. umferđ í gćrkvöldi og er međ 2 vinninga. Í 5. umferđ sem tefld verđur á sunnudag kl 14:00 tefla saman Sigurbjörn Ásmundsson og Jakob Sćvar Sigurđsson. Sigurbjörn hefur hvítt. Hugi Hlynsson teflir viđ...

Sigur á Egilsstöđum.

Skáksveit Gođans vann sigur á skáksveit skáksambands Austurlands (SAUST) á móti sem fram fór á Egilsstöđum í dag. Gođinn fékk 14 vinninga en SAUST 11 vinninga. 5 keppendur voru í hvoru liđi og tefldu allir 1 atskák, međ 25 mín umhugsunartíma á mann, viđ...

Tómas Veigar Hrađskákmeistari Gođans 2007

Tómas Veigar Sigurđarson varđ efstur á Hrađskákmóti skákfélagsins Gođans sem fram fór á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í kvöld og er ţví Hrađskákmeistari félagsins 2007. Tómas fékk 12 vinninga af 13 mögulegum. Baldur Daníelsson var sá eini sem náđi ađ vinna...

Smári 15 mín meistari Gođans 2007.

Smári Sigurđsson sigrađi á nóvembermóti Gođans sem haldiđ var á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í dag. Hann fékk 8 vinninga af 9 mögulegum. Hann er ţví 15 mín meistari Gođans 2007. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann. Rúnar Ísleifsson varđ í...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband