Einar Hjalti efstur fyrir lokaumferđina

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er efstur fyrir lokaumferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í gćrkvöld, vann hann Sverri Örn Björnsson (2136). Einar hefur 7 vinninga. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) eru í 2.-3. sćti međ 6,5 vinning. Jón vann Dag Ragnarsson (2040) en Stefán lagđi nafna sinn Bergsson (2131).

2009-06-30 23.55.05

 

Í lokaumferđinni sem fram fer á föstudagkvöld mćtast Jón Viktor og Stefán en Einar teflir viđ Oliver.

Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband