Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Ný Fide skákstig.

Nýr FIDE stigalisti var gefinn út í dag. Hann gildir 1. janúar 2011. Litlar breytingar eru á stigum okkar manna, en Jakob Sćvar hćkkar um 6 stig frá síđasta lista. Björn og Tómas lćkka lítillega.

Fide-stig 1. janúar 2011

Ásgeir P Ásbjörnsson         2300                 0
Einar Hjalti Jensson           2230                  0
Björn Ţorsteinsson            2213                 -3
Tómas Björnsson               2148                 -3
Sveinn Arnarsson               1934                  0
Sindri Guđjónsson              1917                  0
Jakob Sćvar Sigurđsson    1813                +6   
Barđi Einarsson                 1755                   0


Haukur Ţórđarson vann Ţórshafnarbikarinn.

Teflt var um Ţórshafnarbikarinn á árlegu skákmóti skákmanna á Ţórshöfn í dag, gamlársdag. Fjórir skákmenn mćttu til leiks og Haukur Ţórđarson 19 ára nemi viđ Menntskólann á Akureyri vann alla andstćđinga sína og fékk ađ launum Ţórshafnarbikarinn.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

IMG_0554

Frá skákćfingu á Ţórshöfn í janúar 2010. Jón Stefánsson lengst tv. og Oddur Skúlason.
Sindri Guđjónsson tók myndina.

Úrslit á Ţórshafnarmótinu.

1. Haukur Ţórđarson 3 v.
2. Kristján Úlfarsson  2 v.
3. Óli Ţorsteinsson   1 v.
4. Oddur Skúlason    0 v.
Teflt hefur veriđ um Ţórshafnarbikarinn á gamlársdag síđan áriđ 1999 og hefur Kristján Úlfarsson unniđ hann í ţrígang en Kristján vann hann síđst í fyrra.

Áramótapistill formanns.

Áriđ 2010 hefur veriđ sérstaklega gott fyrir skákfélagiđ Gođann. Mikil fjölgun félagsmanna á árinu stendur ţar uppúr og ágćtt gengi á íslandsmóti skákfélaga.
Gođinn sendi í fyrsta skipti ţrjár skáksveitir til keppni á Íslandsmót skákfélaga, sem er afskaplega góđur árangur hjá ungu félagi.
Eftir ađ liđum var fjölgađ í 3. deild upp í 16, fluttist A sveit Gođans sjálfkrafa upp í ţriđju deild og á raunhćfa möguleika á ţví, ađ vinna sig upp í 2. deild á nćsta ári. B og C sveitirnar eru áfram í fjórđu deild og ólíklegt verđur ađ teljast ađ ţćr geri einhverjar rósir ţar.

ÍS 2010 002 

Alls hafa gengiđ 12 skákmenn til liđs viđ Gođann á árinu og ţeir eru, Ásgeir P Ásgeirsson, Björn Ţorsteinsson, Einar Hjalti Jensson, Tómas Björnsson, Sveinn Arnarson, Páll Ágúst Jónsson, Ingi Fjalar Magnússon, Ragnar Fjalar Sćvarsson, Helgi Egilsson, Andri Valur Ívarsson, Ingvar Björn Guđlaugsson og Viđar Njáll Hákonarson. Koma ţessara nýju manna hefur styrkt Gođann mjög mikiđ og eigum viđ nú fjóra félagsmenn međ meira en 2100 skákstig. 

ís 2010 024 

Stigahćsti félagsmađurinn er Ásgeir P Ásbjörnsson međ slétt 2300 stig. Vakti ţađ talsverđa athygli ţegar Ásgeir settist ađ tafl á fyrsta borđi í A-sveit Gođans en hann hafđi ekki teflt kappskák síđan 1987. Ásgeir átti frábćra endurkomu ađ skákborđinu ţví hann fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum í fyrri hluta íslandsmótsins og vann ma. Davíđ Kjartansson. 
 
Erlingur Ţorsteinsson og Einar Garđar Hjaltason yfirgáfu félagiđ á árinu og kunnum viđ ţeim okkar bestu ţakkir fyrir veruna hjá okkur.

Félagsstarfiđ hefur gengiđ vel og félagiđ hefur haldiđ ćfingar og skákmót samkv. áćtlun. Gođinn hélt Skákţing Norđlendinga á Húsavík í apríl og heppnađist ţađ vel, en ţađ olli talsverđum vonbrigđum hve fáir keppendur af norđurlandi, utan okkar félagssvćđis, voru međ og sérstaklega vantađi keppendur frá Akureyri.

Ármann Olgeirsson  ritari Gođans

Á ađalfundinum í vor hćtti Ármann Olgeirsson í stjórn og var Sighvatur Karlsson kjörinn í hans stađ. Ég vil ţakka Ármanni sérstakleg fyrir vel unnin störf fyrir félagiđ, en Ármann hefur veriđ í stjórn Gođans frá stofnun félagsins áriđ 2005. Viđ ţetta tćkifćri var Ármann gerđur ađ fyrsta heiđursfélaga Gođans.
Starfsemin í sumar var meiri en áđur og hélt félagiđ útiskákmót í Dimmuborgum og stóđ fyrir vel sóttu fjöltefli á Mćrudögum á Húsavík sem heppnađist afar vel.

Áskell Örn Kárason 


Venjuleg starfsemi hófst í byrjun september međ félagsfundi. Félagiđ hefur áfram ađstöđu hjá Stéttarfélaginu Framsýn á Húsavík í mjög flottri og nýuppgerđir ađstöđu og efast ég um ađ nokkurt annađ skákfélag í landinu hafi flottari eđa betri ađstöđu en viđ.

Nýtt mót, Framsýnarmótiđ, var haldiđ í fyrsta skipti í haust og tóku 14 keppendur ţátt í ţví. Ţar voru tefldar 3 atskákir og 3 kappskákir. Jón, Tómas og Björn komu sérstaklega ađ sunnan til ţess ađ taka ţátt í ţví. Mótiđ var kostađ af Framsýn-stéttarfélagi sem gaf verđlaun á mótinu.
Íslandsmót skákfélaga var á sínum stađ og nýliđiđ hrađskákmót Gođans var fjölmennasta innanfélagsmót sem Gođinn hefur haldiđ til ţessa.

Framsýnarmótiđ 2010 003 

Fjáröflunarnefnd var skipuđ á árinu, enda reksturinn orđinn talsverđur hjá félaginu. Í Fjáröflunarnefnd sitja, Hermann, Sighvatur og Jón Ţorvaldsson sem er formađur hennar. Nefndinni var nokkuđ vel ágengt á árinu og tókst ađ safna styrkjum hjá hinum ýmsu fyrirtćkjum á Húsavík og á ólíklegustu stöđum á höfđaborgarsvćđinu. Okkar helstu styrktarađilar eru stéttarfélagiđ Framsýn í Ţingeyjarsýslu og fóđurvörufyrirtćkiđ Lífland í Reykjavík. Auk ţeirra styrktu Fulltingi, GPG-fiskverkun og peningastofnanir í hérađi félagiđ. Í haust tókst formanni svo ađ fá styrk frá Ţingeyjarsveit vegna skákkennslu međ Skype og samkomulag mun nást viđ Norđurţing snemma á nćsta ári vegna skákkennslu á Húsavík á nćstu árum.

Framsýnarmótiđ 2010 021 

Koma Jóns ţorvaldssonar í Gođann seint á árinu 2009 hefur virkađ eins og vítamín sprauta fyrir félagiđ og hefur hann lađađ ađra sterka skákmenn til liđs viđ félagiđ. Eins hafa félagsmenn notiđ gestrisni hans í tvígang í ađdraganda Íslandsmóts skákfélaga á árinu. Jón hefur í tvígang skipulagt stúderingakvöld heima hjá sér ţar sem félagsmenn sem búa sunnan heiđa hafa komiđ saman og var ţađ svo sent út til okkar fyrir norđan í gegnum Skype. Áframhald verđur á ţessum stúderingakvöldum á nýju ári.

Framundan hjá félaginu er heimsókn til Ţórshafnar í janúar, Skákţing Gođans í febrúar. Íslandsmótiđ í mars og síđan Hérađsmótiđ og Skákţing Norđlendinga á Siglufirđi í apríl. Einnig er ćtlunin ađ halda sérstakt páskaskákmót um páskanna.

Um ţessi áramót eru 51 skráđir félagar í Gođann sem geriđ félagiđ ađ áttunda stćrsta skákfélagi landsins. Gođinn er ţví ekki lengur lítiđ landsbyggđar skákfélag.

Stjórn skákfélagsins Gođans óskar félagsmönnum gleđilegs árs og ţakkar fyrir áriđ sem er ađ líđa og vonast til ţess ađ áriđ 2011 verđi félaginu gjöfult.

                            Hermann Ađalsteinsson formađur.


Ćfinga og mótaáćtlun janúar-apríl 2011

Ţá er ćfinga og mótaáćtlun klár fyrir janúar til apríl 2011. Samkvćmt venju geta orđiđ einhverjar breytingar á henni. Athygli skal vakinn á ţví ađ skákćfingar á Stórutjörnum falla niđur frá og međ áramótum, vegna drćmrar ţátttöku.

5.   janúar   Skákćfing Húsavík
12. janúar   Skákćfing Laugar
15. janúar  Skákmót á Ţórshöfn * (8. 9. og 16 janúar líka mögulegir)
19. janúar   Skákćfing Húsavík
26. janúar   Skákćfing Laugar
2.   febrúar  Skákćfing Húsavík
9.   febrúar  Skákćfing Laugar
16. febrúar    Skákćfing Húsavík
18-19 febrúar Skákţing Gođans 2011 (1-3 umferđ) Húsavík
23. febrúar      Skákţing Gođans 2011 (4. umferđ) Húsavík
25-26 febrúar Skákţing Gođans 2011 (5-7 umferđ) Húsavík
2.   mars      Skákćfing Húsavík
4-5 mars    Íslandsmót skákfélaga seinni hluti í Reykjavík
9.   mars      Skákćfing Laugar
16. mars      Skákćfing Húsavík
19. mars     Hérađsmót HSŢ 16 ára og yngri Ţórshöfn *
23. mars     Hérađsmót HSŢ eldri flokkur Laugar 
 (fyrri hluti)
30. mars     Hérađsmót HSŢ eldri flokkur Húsavík (seinni hluti)
6.   apríl       Skákćfing Laugar
8-10 apríl   SŢN 2011 Siglufjörđur *
13. apríl      Ađalfundur Gođans Húsavík *
20. apríl       Skákćfing Laugar
23. apríl      Páskaskákmót Gođans 2011. *
27. apríl       Skákćfing Húsavík  (Lokaćfing.)

Skákćfingar hefjast kl 20:30 nema annađ sé tekiđ fram.
Stefnt er ađ ţví ađ heimsćkja skákmenn á Ţórshöfn í janúar, en óvíst er hvađa dagur verđur fyrir valinu.

Viđburđir merktir međ * geta fćrst til í áćtlun.


Rúnar Ísleifsson hrađskákmeistari Gođans 2010

Rúnar Ísleifsson stóđ uppi sem sigurvegari á hrađskákmóti Gođans 2010 er fram fór á Húsavík nú í kvöld. Rúnar fékk 9 vinninga af 11 mögulegum. Rúnar tapađi fyrir Baldri Daníelssyni, gerđi jafntefli viđ Benedikt Ţór Jóhannsson og viđ fráfarandi hrađskákmeistarann 2010, Jakob Sćvar Sigurđsson. Ađrar skákir unnust. Jakob Sćvar varđ í öđru sćti međ 8 vinninga eins og Sigurđur Ćgisson, sem tefldi sem gestur á mótin. Benedikt Ţór Jóhannsson varđ svo í ţriđja sćti međ 7,5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur í flokki 16 ára og yngri međ 6,5 vinninga og Valur Heiđar varđ í örđu sćti međ 1. vinning.

Hrađskákmót 2010 012

Benedikt Ţór Jóhannsson, Rúnar Ísleifsson og Jakob Sćvar Sigurđsson

Mótsúrslitin:

1   Rúnar Ísleifsson,                       9     54.25    60.5  69.5   54.0
2-3  Jakob Sćvar Sigurđsson,        8     49.25    59.5  70.5   47.5
      Sigurđur Ćgisson,                    8     43.50    58.0  68.0   45.0
4-5  Benedikt Ţór Jóhannsson,       7.5   44.25    58.5  69.5   46.0
      Baldur Daníelsson,                   7.5   40.75    55.5  66.5   43.5
6-10  Benedikt Ţorri Sigurjónss,     6.5   38.25    60.5  72.5   42.0
      Hlynur Snćr Viđarsson,             6.5   26.75    53.0  63.0   36.5
      Ármann Olgeirsson,                  6.5   25.75    51.5  61.5   38.0
      Ćvar Ákason,                           6.5   25.25    44.0  53.0   34.5
      Hermann Ađalsteinsson,           6.5   23.75    45.0  55.0   36.5
11   Sigurbjörn Ásmundsson,          6     21.00    48.5  58.5   36.0
12   Heimir Bessason,                     5.5   17.75    49.0  59.0   36.5
13-14 Hallur Birkir Reynisson,         4     14.50    47.0  55.5   26.0
      Árni Garđar Helgason,               4      7.00    42.5  51.5   24.0
15   Jóhann Sigurđsson,                  3      4.00    42.5  51.0   23.0
16   Sighvatur Karlsson,                  2      2.00    47.5  56.5   15.0
17-18 Valur Heiđar Einarsson,         1      4.00    46.5  56.5    3.0
      Ingvar Björn Guđlaugsson,        1      1.00    44.0  51.5    7.0

Hrađskákmót 2010 009

     Rúnar teflir viđ sr. Sigurđ Ćgisson frá Siglufirđi.

Ţetta var í fyrsta skipti sem Rúnar vinnur hrađskákmót Gođans, en Rúnar er núverandi skákmeistari félagsins frá ţví í febrúar sl.

Hrađskákmót 2010 011

      Baldur Daníelsson vs Jakbo Sćvar.

Met ţátttaka var í mótinu, alls 18 keppendur og er ţađ fjölmennasta innanfélagsmót Gođans frá stofnun félagsins áriđ 2005.   

Skođa má einstök úrslit í skránni hér fyrir neđan.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Tómas og Davíđ efstir á jólamóti Víkingaklúbbsins.

Jólamót Víkingaklúbbsins og skákklúbbs Factory var haldiđ á í Ţorláksmessu. Mótiđ var mjög vel sótt ţrátt fyrir annríki dagsins. Tuttugu og ţrír keppendur mćttu til leiks. Sigurvegarar á mótinu voru ţeir Tómas Björnsson og Davíđ Kjartansson.

Efstu menn.

* 1-2 Tómas Björnsson 6.0
* 1-2 Davíđ Kjartansson 6.0
* 3. Stefán Ţór Sigurjónsson 5.5
* 4. Ólafur B. Ţórsson 5.0
* 5-6 Jón Úlfljótsson 4.5
* 5-6 Gunnar Fr. únarsson 4.5

Sjá meira hér: http://vikingaklubburinn.blogspot.com/  


20 keppendur skráđir í hrađskákmót Gođans 2010

Hrađskákmót Gođans 2010 verđur haldiđ mánudagskvöldiđ 27 desember á Húsavík. 
Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.
Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.

Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandsbikars fyrir sigurvegarann. Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Jakob Sćvar Sigurđsson. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)

Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.  

Framsýnarmótiđ 2010 017

Jakob Sćvar Sigurđsson hefur titil ađ verja.

Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni í síma 8213187.

20 keppendur hafa forskráđ sig til keppni. Ţađ stefnir ţví allt í fjölmennasta skákmót sem Gođinn hefur haldiđ frá stofnun félagsins. Fjölsóttasta mót Gođans hingađ til var hrađskákmótiđ 2009, en ţar kepptu 16 skákmenn og áriđ 2006 voru 15 keppendur á hrađskákmóti félagsins.  Ekki er útilokađ ađ nokkrir bćtist viđ hópinn áđur en mótiđ hefst.  

Keppendalistinn eins hann lítur út í dag:

Baldur Daníelsson
Hermann Ađalsteinsson     
Sigurbjörn Ásmundsson     
Heimir Bessason                
Ćvar Ákason                    
Rúnar Ísleifsson                
Hlynur Snćr Viđarsson      
Ármann Olgeirsson            
Snorri Hallgrímsson           
Sighvatur Karlsson            
Valur Heiđar Einarsson      
Pétur Gíslason                    
Benedikt Ţór Jóhannsson   
Jakob Sćvar Sigurđsson     
Ingvar Björn Guđlaugsson
Benedikt Ţorri Sigurjónsson
Sigurjón Benediktsson
Jón Hafsteinn Jóhannsson
Sigurđur Ćgisson
Árni Garđar Helgason

Hrađskákmeistarar Gođans frá upphafi:

2005  Baldur Daníelsson
2006  Smári Sigurđsson
2007  Tómas V Sigurđarson
2008  Smári Sigurđsson
2009  Jakob Sćvar Sigurđsson


Tómas í 13. sćti á Friđriksmótinu.

Okkar mađur, Tómas Björnsson, varđ í 13. sćti á mjög sterku, jöfnu og velheppnuđu Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í dag í útibúi bankans, Austurstrćti 11. Tómas hlaut 7 vinninga af 11 mögulegum og varđ hann efstur í flokki skákmanna undir 2200 stigum.
Jón Viktor Gunnarsson varđ í efsta sćti međ 9 vinninga og varđ ţar međ hrađskákmeistari Íslands. 

Röđ efstu manna:

Rk. NameRtgIRtgNPts. Rp
1IMGunnarsson Jon Viktor 2428245092539
2GMThorhallsson Throstur 2367239092548
3GMHjartarson Johann 2582262082513
4GMArnason Jon L 2500251582516
5GMOlafsson Helgi 2518253082540
6 Salama Omar 2273225582342
7 Einarsson Bergsteinn 2241223582382
8IMThorfinnsson Bjorn 240424307,52390
9IMGunnarsson Arnar 2443240572386
  Gretarsson Hjorvar Steinn 2433246072268
11 Omarsson Dadi 2214224572223
12FMUlfarsson Magnus Orn 2372235572249
13FMBjornsson Tomas 2151213572130
14 Steindorsson Sigurdur P 2219221572087
15WGMPtacnikova Lenka 2317226072155
16 Matthiasson Magnus 1806197572075

Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1127042/   


Heimir efstur á ćfingu.

Heimir Bessasonvarđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í kvöld. Heimir fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Sigurbirni. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Framsýnarmótiđ 2010 016

                       Heimir Bessason.

Úrslit kvöldsins:

1.    Heimir Bessason               4,5 vinn af 5 mögul.
2.    Hermann Ađalsteinsson    4
3.    Ćvar Ákason                    3
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson   1,5
4-5. Valur Heiđar Einarsson    1,5
6.    Sighvatur Karlsson           0,5

Ţetta var síđasta skákćfing ársins, en nćsti viđburđur hjá félaginu er Hrađskákmót Gođans sem haldiđ verđur 27 desember kl 20:00 á Húsavík.
Ţađ mót verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur.


Netmót Gođans. Ćvar og Smári efstir.

Netmót Gođans 2010-2011 stendur nú yfir á gameknot.com en ţađ hófst 1. september sl.
Ţrátt fyrir ađ fleiri keppendur séu í B-flokki er keppni ţar langt kominn, en 82% af skákunum er lokiđ. Ćvar Ákason er efstur međ 18 vinninga og hefur hann nú ţegar lokiđ öllum sínum skákum og tapađi Ćvar ađeins tveimur skákum, gegn Andra Val og Sigurbirni.

gamekntlogo-732336

Stađan efstu manna í B-flokki:

1.    Ćvar Ákason                        18 vinninga af 20 mögulegum
2.    Andri Valur Ívarsson             14   (1 skák eftir)
3-4  Jón Hafsteinn Jóhannsson    11   (7 skákir eftir)
3-4  Hermann Ađalsteinsson        11  ( 2 skákir eftir)
5.    Hallur Birkir Reynisson          10   ( 3 skákir eftir)
6.    Sighvatur Karlsson                 7    (7 skákir eftir)

B-flokkurinn: http://gameknot.com/mt.pl?id=46072

Andri Valur er sem stendur í öđru sćti en Jón Hafsteinn getur fariđ upp fyrir hann og jafnađ Ćvar, vinni hann allar skákir sem hann á eftir. Sighvatur á tćknilega möguleika á ţriđja sćti vinni hann allar skákirnar sem hann á eftir.

Smári Sigurđsson leiđir A-flokkinn međ 9,5 vinninga. Smári er enn taplaus og á eftir ađ tefla 4 skákir. Sigurđur Jón Gunnarsson er sem stendur í öđru sćti međ 7,5 vinninga og Páll Ágúst Jónsson er í ţriđja sćti einnig međ 7,5 vinninga. Ađeins 56% af mótinu er lokiđ í A-flokknum ţrátt fyrir fćrri keppendur.

Stađa efstu manna í A-flokki:

1.     Smári Sigurđsson               9,5 vinningar (4 skákir eftir)
2-3.  Sigurđur Jón Gunnarsson   7,5                (7 skákir eftir)    
2-3.  Páll Ágúst Jónsson             7,5                (8 skákir eftir)

A-flokkurinn: http://gameknot.com/mt.pl?id=46074


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband