Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Rúnar efstur á ćfingu.

Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingu í gćrkvöldi. Hann leyfđi ađeins eitt jafntefli, gegn Hermanni, en vann ađrar skákir. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1.     Rúnar Ísleifsson                4.5 af 5 mögul.
2.     Ármann Olgeirsson            4
3.     Hermann Ađalsteinsson     3,5
4.     Sigurbjör ásmundsson       2
5-6.  Ketill Tryggvason               0,5
5-6.  Sigurjón Benediktsson       0,5

Rúnar Ísleifsson

                    Rúnar Ísleifsson.

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni.  H.A.


Keppni viđ SAUST frestađ.

Fyrirhugađri skákkeppni viđ austfirđinga, sem til stóđ ađ fram fćri á laugardag, hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma, ţar sem 2 keppendur hafa tilkynnt förföll. Eftir stóđu ađeins 3 og ţví ekki mótsfćrt. 
Reynt var ađ fá ađra keppendur í ţeirra stađ en ţađ tókst ekki.
Reynt verđur ađ finna dagsetningu sem hentar í febrúar eđa mars.

Ćvar efstur á ćfingu.

Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Ćvar gaf engin griđ og vann alla andstćđinga sína. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Ćvar Ákason

                      Ćvar Ákason.

Úrslit kvöldsins:

1.    Ćvar Ákason                      6 vinn af 6 mögul.
2.    Sigurjón Benediktdsson     4,5
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson     3
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson       3
5-6. Hermann Ađalsteinsson     2
5-6. Snorri Hallgrímsson            2
7.    Valur Heiđar Einarsson       0,5

Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Stórutjörnum. H.A.


Rúnar efstur á ćfingu.

Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingunni sem fram fór á Laugum nú í kvöld. Hann vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1.    Rúnar Ísleifsson              6 vinn af 6 mögul.
2-3. Baldur Daníelsson           4
2-3. Ármann Olgeirsson          4
4-5. Heimir Bessason              2,5
4-5. Hermann Ađalsteinsson   2,5
6-7. Sigurjón Benediktsson     1
6-7. Sigurbjörn Ásmundsson   1

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni.  H.A.


Smári efstur á fyrstu skákćfingu ársins.

Smári Sigurđsson varđ vann alla andstćđinga sína tvisvar, á fyrstu skákćfingu ársins sem haldin var í gćrkvöldi á Húsavík. Smári fékk 8 vinninga af 8 mögulegum, en tefldar voru skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á mann, tvöföld umferđ.

Úrslit kvöldsins:

1.  Smári Sigurđsson                8 vinn af 8 mögul.
2.  Benedikt Ţór Jóhannsson   6
3.  Ćvar Ákason                      4
4.  Snorri Hallgrímsson            2
5.  Sigurbjörn Ásmundsson     0

Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni.  H.A.


Ćfinga og mótaáćtlun fyrir janúar - apríl 2010

Ţá er búiđ ađ semja ćfinga og mótaáćtlunina fyrir janúar til apríl 2010. Svona lítur hún út:

6.   janúar.        Skákćfing  Húsavík
13. janúar.        Skákćfing  Laugar
20. janúar.        Skákćfing  Húsavík
23. janúar.       Gođinn - SAUST Egilsstöđum
27. janúar.        Skákćfing  Stórutjörnum
3.   febrúar.       Skákćfing  Húsavík
10. febrúar.       Skákćfing  Laugar
17. febrúar.       Skákćfing  Húsavík
19-21 febrúar. Skákţing Gođans  Húsavík
24. febrúar.       Skákćfing  Stórutjörnum
3.   mars.          Skákćfing  Húsavík
5-6. mars         Íslandsmót Skákfélaga Reykjavík
10. mars           Skákćfing  Laugar
17. mars           Skákćfing  Húsavík
24. mars           Skákćfing  Stórutjörnum
31. mars           Ađalfundur Gođans Húsavík
7.   apríl           Hérađsmótiđ Laugar *
14. apríl           Hérađsmótiđ Laugar *
16-18 apríl      Skákţing Norđlendinga Gamla Bauk Húsavík.
21. apríl            Skákćfing  Húsavík
28. apríl            Skákćfing  Húsavík  Lokahóf Gođans.

Skákćfingarnar hefjast kl 20:30, nema annađ sé tekiđ fram.  Dagsetning á mótunum er endanleg, nema ađ hugsanlegt er ađ Hérađsmótiđ verđi á öđrum dögum/degi, en gert er ráđ fyrir.

Hin árlega keppni viđ austfirđinga (SAUST) fer fram á Egilsstöđum 23 janúar, ef veđur leyfir.

Til stendur ađ heimsćkja skákmenn á Ţórshöfn einhvern tímann í febrúar eđa mars mánuđi. Ţađ verđur tilkynnt ţegar ţar ađ kemur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband