Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga vísar kćrum TR frá

Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga hefur vísađ frá kćrum TR á GM-Helli vegna Íslandsmóts skákfélaga. TR hafđi kćrt ţrjár viđureignir. Annars vegar viđureignum a- og b-liđa sinna gegn a-sveit GM Hellis í efstu deild og hinsvegar viđureign c-liđ síns gegn e-liđi GM Hellis í ţriđju deild. Úrskurđurinn var birtur í gćr.

Kćrt var á ţeim forsendum ađ sveitarmeđlimir hinna sameinuđu félaga var ólöglegir međ sameinuđu félagi í ljósi ađ ţess ađ sameiningar félaganna hefđu átt sér stađ eftir ađ félagaskiptaglugganum hafi veriđ lokađ.

Mótsstjórn vísađi málunum frá ţar sem hún taldi máliđ ekki heyra undir sig. Félögin geta áfrýjađ málunum til Dómstóls SÍ innan 3ja sólarhringa.

Úrskurđinn má lesa hér fyrir neđan.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband