Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Landsmótiđ í skólaskák. Benedikt í 10. sćti.

Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í 10 sćti međ 2,5 vinninga á Landsmótinu í skólaskák sem lauk á Akureyri í dag.  Alveg ágćtur árangur hjá Benedikt ţví flestir andstćđinga hans voru mjög öflugir

Patrekur Maron Magnússon varđ landsmótsmeistari međ öruggum hćtti en hann vann Benedikt í 11. og síđustu umferđinni í dag. Í 10. umferđ tapađi Benedikt fyrir Herđi Aron Haukssyni.

landsmot_016

Nökkvi Sverrisson og Benedikt Ţór Jóhannsson.

Hér má sjá einstök úrslit hjá Benedikt. http://www.chess-results.com/tnr21521.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000&snr

Hér má sjá úrslitin úr hrađskákmóti sem haldiđ var í gćr: http://www.chess-results.com/tnr21638.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000   


Landsmótiđ í skólaskák. tvö töp og einn sigur hjá Benedikt.

Benedikt Ţór tapađi fyrir Páli Andrasyni í 7. umferđ í morgun og Benedikt tapađi líka fyrir Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur í 8. umferđ.

En í 9. umferđ gerđi Benedikt sé lítiđ fyrir og vann Dag Andra Friđgeirsson (1645) í stuttri en snarpri skák, ţar sem Benedikt vann hrók og riddara af andstćđing sínum, sem gaf svo skákina í kjölfariđ.
Snaggaralega gert hjá Benedikt. 

Benedikt er ţá kominn međ 2,5 vinninga í 10. sćti, ţegar 2 umferđir eru eftir, en ţćr verđa báđar tefldar á morgun.

10. umferđ. Benedikt Ţór           -              Hörđur Aron Hauksson(1700)
11. umferđ.Patrekur Maron Magnússon(1960) - Benedikt Ţór

Prógrammiđ hjá Benedikt verđur erfitt á morgun ţví ţá mćtir hann stigahćsta keppandanum og Landsmótsmeistaranum frá ţví í fyrra og svo ţriđja stigahćsta keppandanum á mótinu.


Landsmótiđ. Tap í 5. og 6. umferđ

Benedikt Ţór tapađi báđum skákunum í 5. og 6. umferđ sem tefldar voru í dag.  Í 5. umferđ tapađi hann fyrir Mikael J Karlssyni og í 6. umferđ fyrir Svanbergi Má Pálssyni

7-9. umferđ verđa tefldar á morgun laugardag.

7. umferđ. Páll Andrason ( 1575)          -       Benedikt Ţór
8. umferđ. Benedikt Ţór        - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1710)
9. umferđ. Dagur Andri Friđgeirsson (1645) - Benedikt Ţór

 


Landsmótiđ í skólaskák. Jafntefli og tap í 3. og 4. umferđ.

 Benedikt Ţór gerđi í morgun jafntefli viđ Hjört Ţór Magnússon í 3. umferđ.

Benedikt tapađi fyrir Nökkva Sverrissyni (1675) í 4. umferđ.

Benedikt er sem stendur í 8. sćti međ 1,5 vinninga eftir 4 umferđir.

Kl 16:00 verđur 5. umferđ tefld. Ţá verđur Benedikt međ svart á Mikael J Karlssson (1505). 6. umferđ verđur síđan tefld kl 19:30 en ţá hefur Benedikt Ţór hvítt á Svanberg Má Pálsson(1635)

Chess-result http://www.chess-results.com/tnr21521.aspx?art=1&lan=1&fedb=ISL&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband