Nýtt kennimark Hugins og nýr vefur

Skákfélagiđ Huginn hefur eignast kennimark (logo) sem verđur framvegis kjarni sjónrćnna auđkenna félagsins.

 

Kennimarkiđ speglar metnađarfullt félagsstarf og ţau eilífu átök sem eiga sér stađ á skákborđinu, auk ţess ađ vísa til ţeirrar blöndu af baráttuanda, herkćnsku og háttvísi sem félagiđ vill hafa í öndvegi.

Enn fremur talar nafniđ Huginn sínu máli um hugvit og hugrekki sem prýđa má sérhvern iđkanda göfugrar íţróttar.

 

huginn brúnt og blátt

 

Nýja kennimarkiđ er í senn nútímalegt og sígilt. Ţađ kallast á viđ skjaldarmerki konunga og drottninga sem er vel viđ hćfi ţegar skák er annars vegar.

Merkiđ skírskotar jafnt til beggja kynja enda er ekki nokkur leiđ ađ skera úr um hvort mannveran í hertygjunum er karl í anda riddarasagna miđaalda

eđa kvenhetja á borđ viđ Jóhönnu af Örk.

 

Höfundur kennimarksins er Kristján E, Karlsson, grafískur hönnuđur.

 

Nýr vefur Hugins

 

Jafnframt er kynnt til sögunnar ný heimasíđa Hugins ţar sem nálgast má upplýsingar um helstu viđburđi á vegum félagins ásamt öđru skáktengdu efni og fréttum.

Lögđ er áhersla á ađ upplýsingar séu ađgengilegar og notendavćnar í ţessum glugga Hugins ađ umheiminum. Séstakir hnappar eru fyrir barnastarf og kvennastarf

til ađ undirstrika áherslu félagsins á ađ sinna ţessum mikilvćgu ţáttum af kostgćfni.

 

Skákhuginn.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband