Landsmótiđ í skólaskák. tvö töp og einn sigur hjá Benedikt.

Benedikt Ţór tapađi fyrir Páli Andrasyni í 7. umferđ í morgun og Benedikt tapađi líka fyrir Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur í 8. umferđ.

En í 9. umferđ gerđi Benedikt sé lítiđ fyrir og vann Dag Andra Friđgeirsson (1645) í stuttri en snarpri skák, ţar sem Benedikt vann hrók og riddara af andstćđing sínum, sem gaf svo skákina í kjölfariđ.
Snaggaralega gert hjá Benedikt. 

Benedikt er ţá kominn međ 2,5 vinninga í 10. sćti, ţegar 2 umferđir eru eftir, en ţćr verđa báđar tefldar á morgun.

10. umferđ. Benedikt Ţór           -              Hörđur Aron Hauksson(1700)
11. umferđ.Patrekur Maron Magnússon(1960) - Benedikt Ţór

Prógrammiđ hjá Benedikt verđur erfitt á morgun ţví ţá mćtir hann stigahćsta keppandanum og Landsmótsmeistaranum frá ţví í fyrra og svo ţriđja stigahćsta keppandanum á mótinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband