Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Vel heppnađ skemmtikvöld Gođans

Liđsmenn Gođans og velunnarar á höfuđborgarsvćđinu komu saman til léttrar ćfingar á miđvikudagskvöld ţar sem áherslan var sem fyrr á góđan félagsskap, góđar veitingar og góđa taflmennsku. Skemmtikvöldiđ hófst međ ţví ađ Kristján Eđvarđsson hélt vandađan og áhugaverđan fyrirlestur um strategíska hugsun í byrjunum og svarađi fimlega skarplegum athugasemdum félaga sinna.

reykjav k open day 2 dsc 0558
                    Kristján Eđvarđsson í Reykjavík Open.

Ađ afloknu veitingahléi var efnt til hrađskákmóts ţar sem 10  öflugir  skákmenn tókust á. Ađ ţessu sinni vann Einar Hjalti Jensson glćstan sigur, hlaut 8,5 vinninga af 9 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Ásgeiri P. Ásbjörnssyni sem varđ annar. Í  3.-4. sćti urđu Jón Ţorvaldsson og Sigurđur Dađi Sigfússon en Tómas Björnsson hafnađi í 5. sćti. Vígmóđir en vel saddir héldu keppendur síđan út í vornóttina, stađráđnir í ţví ađ eflast enn frekar á hvítum reitum og svörtum.
Jón Ţ. 


Irina Krush bandarískur skákmeistari kvenna.

Irina Krush (2457) varđ í gćr bandarískur skákmeistari kvenna.  Hún vann Anna Zatonskih (2510) í úrslitaeinvígi 2-0 en ţćr höfđu komiđ jafnar í mark á sjálfu ađalmótinu međ 7 vinninga í 9 skákum.  Rusudan Goletiani (2333) varđ í ţriđja sćti međ 5˝ vinning.

reykjavik_open_day_3_dsc_0607

Irina Krush í Reykjavík Open í mars sl. Mynd; Hrafn Jökulsson.

Irina gekk til liđs viđ Gođann í mars sl. og er hún ţví annar landsmeistari Gođans í skák, en Björn Ţorsteinsson varđ Íslandsmeistari í tvígang á sínum tíma. 


Tómas vann sigur á hrađskákmóti Öđlinga.

Hrađskákmót öđlinga 2012 fór fram í nýlega og varđ Tómas Björnsson hlutskarpastur međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Nćstir urđu Gunnar Freyr Rúnarsson međ 5˝ vinning og Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ 5 vinninga.  Í mótshléi var bođiđ upp á glćsilegar veitingar í bođi Birnu Halldórsdóttur.

Framsýnarmótiđ 2010 012 

Lokastađa efstu manna:                                                          

 1. Tómas Björnsson,                        6        21.5
 2   Gunnar Freyr Rúnarsson,              5.5      21.0
 3   Ţorvarđur Fannar Ólafsson,          5        19.0
 4-5  Ţór Valtýsson,                            4.5      19.5
     Pálmi R. Pétursson,                       4.5      17.5     


Stigamót Hellis. Einar Hjalti í öđru sćti.

Davíđ Kjartansson sigrađi á Stigamóti Hellis sem lauk í gćrkvöldi. Davíđ fékk 6,5 vinning í sjö skákum og gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson sem kom nćstur í 2. sćti međ 6 vinninga. Ţessir tveir keppendur voru skáru sig nokkuđ frá öđrum keppendum á mótinu en jafnir í 3. og 4. sćti voru Vigfús Ó. Vigfússon og Oliver Aron Jóhannesson međ 4,5 vinning. 

Lokastađa efstu manna. 

RöđNafnStigVinn.TB1TB2TB3
1Kjartansson David 23206,5312228,5
2Jensson Einar Hjalti 23036302124,3
3Vigfusson Vigfus 19944,5282014,3
4Johannesson Oliver 20504,5271913,5
5Ragnarsson Dagur 19034292112
6Thoroddsen Arni 16534231711,5

Stigamót Hellis. Einar Hjalti efstur eftir fjórar umferđir.

Eftir fyrstu fjórar umferđirnar á Stigamóti Hellis eru Davíđ Kjartansson (2320) og Einar Hjalti Jensson (2303) efstir og jafnir međ 3,5 vinning en ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign sinni í fjórđu umferđ. Nćstir koma svo Dađi Ómarsson og Vigfús Vigfússon međ 3 vinninga.  Fimmta umferđ hófst kl. 11 en síđari kappskák dagsins hefst kl. 17.


Stađan efstu manna eftir 4 umferđir:

Nr.NafnStigVinn. TB1TB2TB3
1Jensson Einar Hjalti 23033,5105,58,3
2Kjartansson David 23203,5104,58,3
3Omarsson Dadi 220437,545
4Vigfusson Vigfus 19943733,5
5Sigurdsson Birkir Karl 17282,5105,55,3
6Johannesson Oliver 20502,5954,3
7Hardarson Jon Trausti 17622,573,53,3
8Jonsson Tomas Arni 02,5632,8

Sigurđur Dađi í 4. sćti á Öđlingamótinu.

Sigurđur Dađi Sigfússon endađi í 4. sćti á Öđlingamótinu sem lauk nýlega. Ţorvarđur Fannar Ólafsson vann sigur međ 6 vinningum.
 
reykjav k open   day 5 dsc 0200 
 
Stađa efstu manna. 
 
Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Olafsson ThorvardurISL2175Haukar6.030.021.525.25
2 Palsson HalldorISL2000TR5.027.019.019.25
3 Isolfsson EggertISL1891TR5.025.519.017.75
4FMSigfusson SigurdurISL2346Godinn4.531.522.518.50
5 Hjartarson BjarniISL2038TV4.526.518.515.00
6 Valtysson ThorISL1973SA4.525.017.516.00
7 Saemundsson BjarniISL1947UMSB4.523.517.013.25
8 Sigurjonsson SiguringiISL1944TR4.523.516.511.50

Ný FIDE skákstig. Einar hćkkar um 58 stig !

Ný fide-skákstig voru gefin út 1. maí sl. Einar Hjalti Jensson tekur út gríđarlega stigahćkkun frá síđasta lista, eftir frábćran árangur í mótum í vetur, eđa alls 58 stig. Einar er kominn upp í 2303 stig og á ţví Gođinn ţrjá menn yfir 2300 stigum.

myndaalb m 1 einar hjalti

Sigurđur Dađi hćkkar um 22 stig, Ţröstur Árnason hćkkar um 8 stig, Björn Ţorsteinsson og Kristján Eđvarđsson hćkka um 7 stig og Páll Ágúst, Sigurđur Jón og Hlíđar Ţór hćkka lítillega.

Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.

 

Sigurđur Dađi, Sigfússon             ISL   
2346   
+22 
FM
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson ISL2304 -12 
Einar Hjalti Jensson
ISL
2303
 +58 
Ţröstur, Árnason ISL2291 +8FM
Hlíđar Ţór Hreinsson
ISL
2255
 +1 
Kristján, Eđvarđsson ISL2224 +7 
Björn, Ţorsteinsson ISL2203 +7 
Jón Ţorvaldsson
ISL
2173 -4 
Tómas, Björnsson ISL2148 -3FM
Sigurđur Jón Gunnarsson
ISL
1985 +2 
Páll Ágúst, Jónsson ISL1951 +1 
Barđi, Einarsson ISL1755  
Sveinn, Arnarsson ISL1884  
Jakob Sćvar, Sigurđsson ISL1762 -4 

Sjá allan listann hér


Jón Kristinn, Óliver Aron og Dagur Ragnarsson sigurvegarar Landsmótsins í skólaskák 2012.

Jón Kristinn Ţorgeirsson hafđi fáheyrđa yfirburđi í yngri flokki Landsmótsins í skólaskák.  Jón Kristinn vann alla ellefu andstćđinga sína!  Vignir Vatnar Stefánsson, yngsti keppandinn, varđ annar međ 8 vinninga og Símon Ţórhallsson varđ ţriđji međ 7,5 vinning.   Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson urđu efstir og jafnir í eldri flokki og tefla úrslitaeinvígi um titilinn síđar í maí.  Dagur Kjartansson og Emil Sigurđarson urđu í 3.-4. sćti og fékk Dagur ţriđja sćtiđ á stigum.  

Jón Kristinn vann mótiđ annađ áriđ í röđ.   Árangur Símons kom verulega skemmtilega á óvart en hann sló viđ mörgum mun stigahćrri skákmönnum.   Símon flutti til Akureyrar fyrir um ári síđan og hefur bćtt sig gífurlega á ţeim tíma.  Jón Kristinn og Símon eru bekkjarbrćđur í Lundarskóla. 

Miklu meiri spennan var í eldri flokki.   Ţar skiptust menn á forystu.  Skólabrćđurnir Oliver Aron og Dagur Ragnarsson komu jafnir í mark en Oliver vann Dag Kjartansson í lokaumferđinni, en Dagur Kjartansson var efstur fyrir hana.  Ingibjörg Edda Birgisdóttir, nýr Landssmótsstjóri,  sýndi mikiđ öryggi og ljóst ađ skákhreyfingin hefur eignast nýjan frábćran Landsmótsstjóra.  Erfitt ađ feta í fótspor Páls Sigurđssonar sem hefur veriđ Landsmótsstjóri viđ góđan orđstýr árum saman. 

Landsmótiđ 2012 verđlaunaafhending 005 
                  Jón Kristinn Ţorgeirsson međ sín verđlaun. 
 
Landsmótiđ 2012 verđlaunaafhending 004 
Yngsti keppandinn á mótinu, Vignir Vatnar Stefánsson (Reykjanes) varđ í öđru sćti í yngri flokki.
 
Landsmótiđ 2012 verđlaunaafhending 008 
Dagur Ragnarsson og Óliver Aron Jóhannesson komu jafnir í mark í eldri flokki međ 8,5 vinninga og heyja einvígi um titilinn viđ fyrsta tćkifćri.
 
Lokastađan í eldri flokki: 
 
Rk. NamesexFEDRtgIRtgN Pts. TB1    
1 Jóhannesson Óliver Aron ISL01757 8.538.00   
2 Ragnarsson Dagur ISL01974 8.537.75   
3 Kjartansson Dagur ISL01652 8.036.75   
4 Sigurđsson Emil ISL01821 8.036.50   
5 Harđarson Jón Trausti ISL01773 7.531.25   
6 Sigurđsson Birkir Karl ISL01810 7.028.50   
7 Hauksdóttir Hrund ISL01555 7.026.75   
8 Björgvinsson Andri Freyr ISL01424 5.014.00   
9 Hallgrímsson Snorri ISL01323 2.56.00   
10 Kolica Donika ISL01092 2.03.50   
11 Freysson Mikael Máni ISL00 1.02.00   
12 Viđarsson Hlynur Snćr ISL01096 1.01.00   
 
Landsmótiđ 2012 verđlaunaafhending 007 
                  Dagur Kjartansson varđ í ţriđja sćti í eldri flokki. 
 
Lokastađan í yngri flokki:

Rk. NamesexFEDRtgIRtgNPts. TB1    
1 Ţorgeirsson Jón Kristinn ISL0177911.055.00   
2 Stefánsson Vignir Vatnar ISL015858.033.50   
3 Ţórhallsson Símon ISL011977.529.75   
4 Heimisson Hilmir Freyr ISL014597.027.50   
5 Jóhannesson Kristófer Jóel ISL007.027.00   
6 Jónsson Gauti Páll ISL014106.529.25   
7 Davíđsdóttir Nansý ISL013136.020.75   
8 Hrafnson Hilmir ISL010006.020.25   
9 Halldórsson Haraldur ISL002.07.50   
10 Rúnarsdóttir Tinna Ósk ISL002.04.00   
11 Tómasson Wiktor ISL002.03.00   
12 Ţorsteinsson Halldór Broddi ISL001.02.00   

Landsmótiđ 2012 verđlaunaafhending 003
                     Símon Ţórhallsson varđ í ţriđja sćti í yngri flokki.
 
Mótshaldiđ gekk vel og var keppendum til mikils sóma. Allir keppendur náđu amk. í 1 vinning og fór ţví enginn alveg sviđinn heim í dag.
Skákfélagiđ Gođinn hélt mótiđ í samvinnu viđ Skáksamband Íslands og var Ţingeyjarsveit ađal styrktarađili mótsins.
 
Ég vil fyrir hönd skákféalgins Gođans ţakka öllum keppendum fyrir komuna og ánćgjulegt mót.
                          Hermann Ađalsteinsson.
 
 
Hćgt er ađ skođa talsvert margar myndir í myndaalbúmi hér til hćgri á síđunni.
 
Öll úrslit má skođa hér:
 
 
 

Dagur Ragnarsson og Jón Kristinn efstir. Jón búinn ađ tryggja sér sigur í yngri flokki.

Jón Kristinn Ţorgeirsson hefur tryggt sér sigur í yngri flokksins Landsmótsins í skólaskák en níundu umferđ er nýlokiđ.  Jón Kristin vann Vigni Vatnar og hefur 2,5 vinnings forskot á Símon Ţórhallsson og Hilmi Frey Heimisson sem eru í 2.-3. sćti.

Spennan er öllu meiri í eldri flokki.   Ţar er Dagur Ragnarsson efstur međ 7,5 vinning, nafni hans Kjartansson er annar međ 7 vinninga og Oliver Aron Jóhannesson ţriđji međ 6,5 vinning.  

Tvćr umferđir verđa tefldar fyrir hádegi á morgun.

Í gćr var fariđ í heimsókn í fjós og fjárhús á Stórutjarnarbúinu.  Í gćr var einnig stundum bogfimi og í dag var hópferđ farin í Dalakofann á Laugum og horft á bikarúrslitaleikinn í enska boltanum.  Í ţessum töluđum orđum fer fram Landsmótiđ í tvískák. 

  
 
IMG 0632 
Jón Kristinn vann Vigni Vatnar í 9. umferđ fyrr í kvöld og tryggđi sér ţar međ sigurinn í yngri flokki ţó tveimur umferđum sé enn ólokiđ. 
 
Rk. NamesexFEDRtgIRtgNPts. TB1 TB2 TB3 Rp
1 Ţorgeirsson Jón Kristinn ISL017799.033.500.092031
2 Ţórhallsson Símon ISL011826.519.500.061503
3 Heimisson Hilmir Freyr ISL014596.518.250.061443
4 Stefánsson Vignir Vatnar ISL015856.025.500.061430
5 Jóhannesson Kristófer Jóel ISL006.016.250.051497
6 Hrafnson Hilmir ISL010005.512.250.051421
7 Jónsson Gauti Páll ISL014105.018.750.041303
8 Davíđsdóttir Nansý ISL013134.512.000.031337
9 Halldórsson Haraldur ISL002.06.000.021115
10 Rúnarsdóttir Tinna Ósk ISL001.02.000.01954
11 Tómasson Wiktor ISL001.01.001.01997
12 Ţorsteinsson Halldór Broddi ISL001.01.000.01930
 
 
 
Stađan í eldri flokki. 
 
Rk. NamesexFEDRtgIRtgNClub/CityPts. TB1 TB2 TB3 Rp
1 Ragnarsson Dagur ISL01974Reykjavík7.530.000.061771
2 Kjartansson Dagur ISL01652Reykjavík7.028.750.051761
3 Jóhannesson Óliver Aron ISL01757Reykjavík6.524.250.051718
4 Sigurđsson Emil ISL01821Suđruland6.021.250.051635
5 Harđarson Jón Trausti ISL01773Reykjavík6.018.250.051622
6 Sigurđsson Birkir Karl ISL01810Reykjanes5.518.250.031588
7 Hauksdóttir Hrund ISL01555Reykjavík5.016.500.041643
8 Björgvinsson Andri Freyr ISL01424Norđurland Eystra5.011.250.041568
9 Hallgrímsson Snorri ISL01323Norđurland Eystra2.55.500.021418
10 Kolica Donika ISL01092Reykjavík1.01.001.011231
  Viđarsson Hlynur Snćr ISL01096Norđurland Eystra1.01.001.011212
  Freysson Mikael Máni ISL00Austurland1.01.001.011166
 

Ekki bara teflt á Landsmótinu.

Ţađ er ekki bara teflt á Landsmótinu í skólaskák sem stendur yfir í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit. Ýmislegt annađ hefur stađiđ keppendum til bođa.  Í gćr var skroppiđ í fjós og fjárhús á Stórutjarnabúinu. Í gćrkvöld var bođiđ uppá bogfimi fyrir keppendur og í dag var svo skroppiđ í Dalakofann á Laugum og horft á fótbolta.  Gunnar Björnsson forseti SÍ og Stefán Bergsson frá Skákakademíunni komu í heimsókn í dag og verđa viđstaddir ţangađ til mótinu lýkur.
Hér fyrir neđan eru nokkrar myndir sem teknar voru í gćr og í dag.
Sjá fleiri í myndaalbúmi hér til hćgri á síđunni.

IMG 0593 
Keppendur bragđa á mjólk beint úr kúnni á Stórutjörnum.

IMG 0618 

Skotiđ í mark međ boga.

IMG 0628 

Í Dalakofanum á Laugum í dag. Sumir ţoldu ekki spennuna.

IMG 0630 

Gunnar Björnsson forzeti S.Í. var pollrólegur í Dalakofanum.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband