Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Ágćtur árangur á Íslandsmótinu í netskák.

Ţrír félagsmenn úr Gođanum tóku ţátt í Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í kvöld á ICC. 

Einar Garđar Hjaltason og Tómas Veigar Sigurđarson urđu í 19-25 sćti.  Ţeir fengu báđir 5 vinninga af 9 mögulegum. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í sćti 48-52. međ 3 vinninga. Stefán Kristjánsson varđ Íslandsmeistari međ 7,5 vinninga.  Alls kepptu 57 skákmenn á mótinu.

Einar Garđar fékk fyrstu verđlaun, (5000 krónur) skákmanna međ undir 1800 skákstigum.  Tefldar voru skákir međ 4 mín + 2 sek/á leik, á mann.  H.A.


Ný skákstig.

FIDE skákstiga listinn var gefin út í dag og tekur hann gildi 1 janúar 2008.  Okkar menn, Tómas Veigar og  Jakob Sćvar, lćkka báđir frá síđasta lista.  Tómas lćkkar um 19 stig og er međ 2056 stig en Jakob lćkkar um 10 stig er ţví međ 1827 stig nú.

Íslensk atskákstig voru gefin út nú nýlega og ber ţar helst til tíđinda ađ Sigurbjörn Ásmundsson kemur nýr inná listann međ 1385 stig og Rúnar Ísleifsson hćkkar um 25 stig og er međ 1735 stig

Nýr Íslenskur skákstigalisti er ekki enn kominn út en hans er ađ vćnta innan fárra daga.

Stigalistarnir verđa birtir hér ţegar Íslenski listinn liggur fyrir.   H.A.

 


Úrslit úr mótum hjá S.A.

Tómas Veigar varđ í öđru sćti á fischer-klukku móti sem S.A. hélt ţann 20 desember. Tómas fékk 10 vinninga af 14 mögulegum.  Gylfi Ţórhallsson varđ efstur međ 11 vinninga.

Jólahrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í gćr. Tómas Veigar fékk 5 vinninga.  Sigurđur Arnarsson varđ efstur á  mótinu međ 13 vinninga af 14 mögulegum.   H.A.


Gameknot mótiđ er byrjađ.

Nú í dag setti ég af stađ skákmót á Gameknot skákvefnum.  Allir skráđir félagar í Gođanum sem og eru líka skráđir á Gameknot geta veriđ međ.  Mótiđ er fyrir 11 keppendur og tefla allir viđ alla tvćr skákir, eđa samtals 20 skákir hver.  Allir tefla 4 eđa 5 skákir í einu.  Ţađ er laust pláss fyrir 4 keppendur, ţannig ađ ţeir sem áhuga hafa geta skráđ sig inn á Gameknot skákvefinn og haft síđan samband viđ formann og gefiđ upp notendanafniđ sitt og ţá sendi ég bođ um ţátttöku til viđkomandi í mótiđ.   Líklegt er ađ mótiđ taki 3-6 mánuđi.

Ađ sjálfsögđu veiti ég allar upplýsingar um mót ţetta, ef einhverjar spurningar vakna, og ađstođa áhugasama viđ ađ skrá sig til keppni.  Mót ţetta er tilvaliđ fyrir ţá félagsmenn sem komast ađ öllu jöfnu ekki á ćfingar eđa á mót hjá félaginu.   H.A.

Slóđin er:  http://www.gameknot.com


Tómas Veigar Hrađskákmeistari Gođans 2007

Tómas Veigar Sigurđarson varđ efstur á Hrađskákmóti skákfélagsins Gođans sem fram fór á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í kvöld og er ţví Hrađskákmeistari félagsins 2007.  Tómas fékk 12 vinninga af 13 mögulegum.  Baldur Daníelsson var sá eini sem náđi ađ vinna Tómas.   Smári Sigurđsson, hrađskákmeistari Gođans frá ţví í fyrra, varđ annar af félagsmönnum Gođans međ 9 vinninga og Rúnar Ísleifsson varđ ţriđji međ 8,5 vinninga.  Alls tóku 14 keppendur ţátt í mótinu.   Úrslit urđu eftirfarandi :

1.  Tómas Veigar Sigurđarson                      12 af 13 mögul.          gull

2.  Sigurđur Eiríksson      (S.A.)                    11

3.  Sindri Guđjónsson      (T.G.)                     9,5

4.  Smári Sigurđssson                                   9                                silfur

5.  Rúnar Ísleifsson                                       8,5                            brons

6.  Jakob Sćvar Sigurđsson                          8

7.  Baldur Daníelsson                                   7,5

8.  Sigurbjörn Ásmundsson                           6

9.  Hermann Ađalsteinsson                           5

10. Ármann Olgeirsson                                 4,5

11. Jóhann Sigurđsson                                 3,5

12. Heimir Bessason                                      3

13. Benedikt Ţór Jóhannsson                        2                               gull

14. Ketill Tryggvason                                     1,5

Benedikt Ţór sigrađi í flokki 16 ára og yngri međ 2 vinninga. Sigurđur og Sindri kepptu sem gestir á mótinu ţar sem ţeir eru ekki félagsmenn í Gođanum.      H.A.

 


Rúnar í 5-6 sćti á Akureyri.

Rúnar Ísleifsson varđ í 5-6 sćti ásamt Ara Friđfinnssyni međ 4 vinninga í Atskákmóti Akureyrar sem lauk í dag.  Áskell Örn Kárason varđ efstur međ 7 vinninga af 7 mögulegu. 

Jakob í 16. sćti.

Jakob Sćvar tapađi í 7. og síđustu umferđ fyrir Fonseca Rodriquez (2057) í dag. Jakob endađi í 16. sćti af 19. Jakob hafđi svart.  Jakob lenti í tímahraki og lék af sér manni og gaf ţá skákina.

Sórmeistarinn Henrik Danielsen varđ efstur á mótinu međ 6 vinninga.


Tap í nćst síđustu umferđ.

Jakob tapađi fyrir Degi Andra Friđgeirssyni í 6. umferđ í dag.  7. og síđasta umferđ verđur tefld kl 16:00 í dag.

Góđur sigur hjá Jakob.

Jakob Sćvar vann Daníel Pétursson í 5 umferđ nú í kvöld og er sem stendur í 12. sćti međ 2 vinninga.  6. umferđ verđur tefld kl 11:00 á morgun sunnudag og ţá verđur Dagur Andri Friđgeirsson (1804) andstćđingur Jakobs. Jakob verđur međ svart.  

Ratingperformanciđ hjá Jakob er uppá 1944 stig eftir 3 skákir.


Tap fyrir Sverri.

Jakob tapađi fyrir Sverri Erni í dag. 5. umferđ hefst kl 16:00. Ţá hefur Jakob hvítt á Daníel Pétursson (1975)

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband