Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Sindri Guđjónsson til liđs viđ TG.

Sindri Guđjónsson hefur tilkynnt félagskipti úr Gođanum yfir í sitt gamla félag, Taflfélag Garđabćjar. Sindri flutti á höfuđborgarsvćđiđ frá Súđavík nú í marsmánuđi.

007 

                              Sindri Guđjónsson. 

Sindri gekk til liđs viđ Gođann fyrir deildarkeppnina 2009-2010 en Sindri bjó ţá á Ţórshöfn.
Sindri tefldi fyrir Gođann í ţeirri keppni og lagđi mikiđ á sig til ţess, enda um langan veg ađ fara frá Ţórshöfn. Fyrir seinni hlutann ţađ ár var Sindri fluttur til Súđavíkur og ţurfti međal annars ađ keyra í gegnum aurskriđu sem féll á veginn í Ísafjarđardjúpi, til ţess ađ geta teflt fyrir Gođann á ţví móti. Sindri tefldi einnig í fyrri hluta ný afstađinnar deildarkeppni 2010-2011, en hafđi ekki tök á ţví ađ vera međ í seinni hlutanum.

Stjórn Gođans ţakkar Sindra sérstaklega vel fyrir ţann tíma sem hann var félagsmađur í Gođanum og óskar honum velgengi međ Taflfélagi Garđabćjar.


Öđlingamótiđ. 3,5 vinningar af 4 í hús hjá okkar mönnum.

Okkar menn stóđu sig vel í 2. umferđ Öđlingamótssins sem tefld var í gćrkvöld. Björn Ţorsteinsson vann Harald Baldursson, Jón Ţorvaldsson vann Agnar Olsen, Páll Ágúst Jónsson gerđi jafntefli viđ Bjarna Hjartarson og Sigurđur Jón Gunnarsson vann Birgi Ađalsteinsson.

Björn og Jón hafa unniđ báđar sínar skákir til ţessa í mótinu og eru á toppnum ásamt 5 öđrum.
Páll Ágúst er međ 1,5 vinninga í 11. sćti og Sigurđur Jón er međ 1. vinning í 21. sćti.
Alls taka 40 keppendur ţátt í mótinu. Ekki er búiđ ađ para í 3. umferđ en tveimur skákum var frestađ og ţćr verđa ekki tefldar fyrr en eftir helgi.

Stađa efstu manna:

1 Gudmundsson Kristjan2275ISL22w117s12.02.00.02.00
2 Thorsteinsson Bjorn2213ISL20s116w12.02.00.02.00
3 Halldorsson Bragi2194ISL21s118w12.02.00.02.00
4 Ragnarsson Johann2089ISL23w119s12.02.00.02.00
5FMThorsteinsson Thorsteinn2220ISL34s115w12.01.00.01.00
6 Thorvaldsson Jon2045ISL31s113w12.01.00.01.00
7 Palsson Halldor1966ISL32s114w12.01.00.01.00
8 Hjartarson Bjarni2078ISL26s111w˝1.52.50.01.75
9 Gunnarsson Gunnar K2221ISL10w˝28s11.52.00.01.25
10 Jonsson Sigurdur H1860ISL9s˝29w11.52.00.01.25
11 Jonsson Pall Agust1895ISL33s18s˝1.51.50.00.75
12 Bjornsson Eirikur K2059ISL28w˝30s11.51.00.00.75
13 Olsen Agnar1850ISL27s16s01.03.00.01.00
14 Thorhallsson Gylfi2200ISL38w17s01.02.00.00.00
15 Valtysson Thor2043ISL39w15s01.02.00.00.00
16 Baldursson Haraldur2020ISL35w12s01.02.00.00.00
17 Ragnarsson Hermann1985ISL40s11w01.02.00.00.00
18 Eliasson Kristjan Orn1947ISL36w13s01.02.00.00.00
19 Gardarsson Halldor1945ISL37s14w01.02.00.00.00
20 Jonsson Olafur Gisli1842ISL2w035s11.02.00.00.00
21 Gunnarsson Sigurdur Jon1825ISL3w036s11.02.00.00.00


Snorri og Páll skólameistarar Borgarhólsskóla.

Snorri Hallgrímsson varđ í dag skólameistari Borgarhólsskóla í eldri flokki í skák. Snorri vann öruggan sigur á skólamótinu og fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum.

skák 003 

                  Páll Hlíđar Svavarsson og Snorri Hallgrímsson

Páll Hlíđar Svavarsson vann yngri flokkinn og gerđi ţađ án keppni ţví hann var eini keppandinn ađ ţessu sinni í yngri flokki.

Sýslumótiđ í skólaskák er á dagskrá 9. apríl nk. og kjördćmismótiđ verđur á Akureyri 30. apríl.


Pörun í 2. umferđ Öđlingamótsins.

Önnur umferđ Öđlingamótsins fer fram í kvöld. Björn Ţorsteinsson teflir viđ Harald Baldursson (2020). Jón ţorvaldsson teflir viđ Agnar Olsen (1850) Páll Ágúst Jónsson teflir viđ Bjarna Hjartarson (2078) og Sigurđur Jón Gunnarsson mćtir Birgi Ađalsteinssyni (1360)

http://chess-results.com/tnr46610.aspx?art=2&rd=2&lan=1&fed=ISL&m=-1&wi=1000

Úrslitin verđa birt hér í kvöld.


Smári Sigurđsson hérađsmeistari HSŢ 2011

Smári Sigurđsson varđ í kvöld Hérađsmeistari HSŢ í skák 2011. Smári fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Smári gerđi jafntefli viđ Pétur Gíslason og Benedikt Ţór Jóhannsson. Ađrar skákir vann Smári. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Pétur Gíslason varđ í ţriđja sćti međ 5 vinninga. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín + 5 sek/á leik. Góđ frammistađa Snorra Hallgrímssonar og Benedikts Ţór Jóhannssonar vakti athygli og voru ţeir ađ vinna marga góđa sigra gegn stigahćrri andstćđingum á mótinu. 

HSŢ 2011 002

             Smári Sigurđsson hérađsmeistari HSŢ 2011. 

Lokastađan:

1      Smári Sigurđsson               6        21.0  28.5   25.5
2      Rúnar Ísleifsson                 5.5      20.5  27.5   21.5
3      Pétur Gíslason                    5        20.5  27.5   20.5
4-5   Snorri Hallgrímsson            4.5      20.5  27.5   17.5
         Benedikt Ţór Jóhannsson  4.5      18.0  25.0   17.5
6       Hermann Ađalsteinsson     4        18.0  25.0   16.0
7       Heimir Bessason                3.5      17.5  24.0   13.5
8       Ćvar Ákason                      3        17.5  24.5   13.0
9-10  Ármann Olgeirsson            2        15.0  22.0   10.0
          Valur Heiđar Einarsson      2        14.0  19.5    8.0
11-12 Sigurbjörn Ásmundson      1        15.5  22.0    1.0
          Hlynur Snćr Viđarsson      1        15.0  21.0    4.0


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Öđlingamótiđ. Jón, Björn og Páll unnu.

Björn Ţorsteinsson, Jón Ţorvaldsson, Páll Ágúst Jónsson og Sigurđur Jón Gunnarsson hófu Keppni á öđlingamótinu (40 ára og eldri) í skák sem hófst í gćrkvöldi í Reykjavík.  Björn, Jón og Páll unnu sínar skákir gegn stigalćgri andstćđingum en Sigurđur Jón tapađi fyrir Braga Halldórssyni (2194) en Bragi er sjöundi stigahćsti keppandinn á mótinu og núverandi öđlingmeistari.

Alls taka 40 keppendur ţátt í mótinu. Ekki er búiđ ađ para í nćstu umferđ ţví tveimur skákum var frestađ í gćr. Pörun í 2. umferđ verđur birt um leiđ og hún liggur fyrir. Tefldar verđa sjö umferđir einu sinni í viku og mótinu lýkur ekki fyrr en 11. maí.

Björn Ţorsteinsson er 5 stigahćsti keppandinn á mótinu og Jón ţorvaldsson er 11. stigahćstur.

Sjá nánar um mótiđ á chess-results
http://chess-results.com/tnr46610.aspx?art=4&lan=1&fed=ISL&m=-1&wi=1000


Hérađsmót HSŢ 2011

Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 17 ára og eldri, verđur haldiđ nk. mánudagskvöld kl 20:00 í Litlulaugaskóla.
Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir monrad-kerfi og fer umferđafjöldinn eftir keppendafjölda. 
Tímamörk verđa 10 mín á mann međ 5 sek viđbótartíma á hvern leik. (10 mín +5 sek/leik)

Mótiđ er öllu skákáhugafólki opiđ.
Skráning í mótiđ fer fram hér til vinstri á heimasíđunni á sérstöku skráningarformi. Einnig er hćgt ađ skrá sig til leiks hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187
Ţátttökugjald er krónur 500

Núverandi hérađsmeistari HSŢ í skák er Rúnar Ísleifsson

Sigurvegarar undanfarinna ára:

2006   Pétur Gíslason
2007   Smári Sigurđsson
2008   Rúnar Ísleifsson
2009   Smári Sigurđsson
2010   Rúnar Ísleifsson
2011   ?


Öđlingamótiđ hefst í kvöld. Jón, Björn, Páll og Sigurđur međal keppenda.

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst í kvöld kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Reykjavík.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.  Okkar menn, Jón ţorvaldsson, Björn Ţorsteinsson, Páll Ágúst Jónsson og Sigurđur Jón Gunnarsson höfđu skráđ sig til leiks síđdegis í dag ásamt um 30 öđrum skákmönnum.

Ađ sjálfsögđu verđur fylgst međ gengi okkar manna í mótinu hér á síđunni.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
  • 3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30

Skákmót í Lautinni.

Tuttugu ţátttakendur skráđu sig til leiks á hrađskákmóti í Laut, athvarfi fyrir fólk međ geđraskanir á Akureyri, ţar sem Rauđi kross Íslands kemur m.a. ađ rekstrinum. Mótiđ var haldiđ kl. 17:30 í gćr enda hafđi Gođamađurinn og prestur ţeirra Húsvíkinga, Sighvatur Karlsson, bođađ komu sína og efnilegra pilta um ţađ leytiđ.

Lautargengiđ hafđi fengiđ ţá Smára Ólafsson frá Skákfélagi Akureyrar og Arnar Valgeirsson frá Skákfélagi Vinjar til samstarfs og úr varđ stórskemmtilegt mót sem var öllum sem ađ ţví komu til háborinnar fyrirmyndar!

Hópur frá unglingaherdeild Skákfélags Akureyrar mćtti og áhugamenn í Laut - sem ekki eru vanir klukkustressi - tóku alls ósmeykir ţátt og stóđu sig frábćrlega. Tefldar voru sex umferđir međ Skákmót i Lautinni 027 sjö mínútna umhugsunartíma.

Smári stjórnađi mótinu af mikilli fagmennsku. Fagmennskan réđ einning ríkjum í eldhúsinu ţar sem nýbakađ - a la Helga og Fanney Dóra - var framboriđ í pásunni og orkuţörfinni svarađ.

Skáksamband Íslands og Eymundsson á Akureyri sáu til ţess ađ allir ţátttakendur fengju vinninga.

Efstu menn:

  • 6 v.   Mikael Jóhann Karlsson
  • 5.      Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 4.      Logi Jónsson
  • 4.      Hjörtur Snćr Jónsson
  • 4.      Smári Ólafsson
  • 3,5.   Páll Jónsson, Arnar Valgeirsson og Snorri Hallgrímsson
  • 3 v.   Hlynur Viđarsson, Stefán Júlíusson og Valur Einarsson.

Frétt fengin af skák.is. Sjá meira hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1152856/


Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđsson varđ efstur á fyrstu mánudagsskákćfingunni er fram fór í kvöld á Húsavík. Smári kom vel undan helginni og lagđi alla sína andstćđinga. Tefldar voru hrađskákir (5 mín)

Úrslit kvöldsins.

1.     Smári Sigurđsson               8 af 8
2-3.  Ćvar Ákason                     6
2-3.  Hermann Ađalsteinsson     6
4.     Snorri Hallgrímsson            5
5.     Hlynur Snćr Viđarsson       3,5
6.     Heimir Bessason                3
7.     Róbert Hlynur Baldursson  2,5
8.     Árni Garđar Helgason         2
9.     Valur Heiđar Einarsson       0

Nćsti viđburđur hjá Gođanum er Hérađsmót HSŢ í fullorđinsflokki en ţađ mót verđur haldiđ nk. mánudag á Laugum. Mótiđ verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband