Landsmótiđ í skólaskák 2012 verđur í Stórutjarnaskóla.

Landsmótiđ í skólaskák 2012 fer fram í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit dagana 3.-6. maí nk. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um mótshaldiđ.  Ţetta er í fyrsta skipti ađ mótiđ fer fram í Ţingeyjarsveit og jafnframt er ţetta fyrsta mótiđ undir stjórn nýs landsmótsstjóra, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur sem tekur viđ Páli Sigurđssyni sem hefur skilađ af sér af sér afar farsćlu starfi.  

Ţessa dagana eru hin ýmsu skólamót ađ fara fram og á nćstu vikum skýrist hverjir eiga keppnisrétt á Landsmótiđ.

Ţingeyjarsýslumótiđ í skólaskák fer fram í Litlulaugaskóla mánudaginn 23 apríl nk.
Kjördćmismót norđurlands - Eystra fer svo fram 28 apríl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband