Jón Ţorvaldsson - Bjarni Hjartarson

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson gerđi skák Jóns Ţorvaldssonar og Bjarna Hjartarsonar skil í skákţćtti Morgunblađsins um sl. helgi, ţar sem hann fjallar um ný afstađiđ Öđlingamót.

Um skákina skrifar Helgi:

"Frammistađa Jóns Ţorvaldssonar kemur mest á óvart, einkum ţegar horft er til ţess ađ hann hefur ekki teflt á opinberu móti í meira en 30 ár. Í eftirfarandi skák brenndi hann flestar brýr ađ baki sér í miđtaflinu og lagđi upp í sóknarleiđangur sem enginn vissi hvađa enda myndi taka".

Skákin er birt hér fyrir neđan:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband