Fćrsluflokkur: Barna og unglingastarf

Óskar og Baltasar efstir á ćfingu

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi međ fullu húsi 5v í fimm skákum í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 20. janúar sl. í Mjóddinni. Annar varđ Birgir Ívarsson međ 4v og síđan voru Halldór Atli Kristjánsson og Róbert Luu međ 3 en halldór Atli...

Stelpućfingar GM Hellis í Mjóddinni byrja miđvikudaginn 22. janúar nk.

Skákfélagiđ GM Hellir byrjar međ sérstakar stúlknaćfingar miđvikudaginn 22. janúar 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ ţannig á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins...

Óskar Víkingur - pistill frá EM

Óskar Víkingur Davíđsson fór ásamt sjö öđrum keppendum á Evrópumótiđ í skák í október síđastliđnum. Hann hefur teflt međ taflfélaginu Helli frá ţví ađ hann hóf taflmennsku fyrir tveimur árum, og teflir nú undir merkjum sameinađs félags, GM Hellis. Óskar...

Óskar og Stefán Orri efstir á ćfingu.

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi međ 4,5v í fimm skákum í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 13. janúar sl. í Mjóddinni. Ýmislegt gengur á í skákum Óskars á ţessum ćfingum en hann getur veriđ laginn viđ redda sér út úr vandrćđum eins og kom...

Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni.

Dawid Kolka og Mikhael Kravchuk eru efstir í stigakeppni GM Hellisćfinganna í Mjóddinni međ 21 stig. Jafnar í ţriđja til fimmta sćti eru Óskar Víkingur Davíđsson, Brynjar Haraldsson og Róbert Luu međ 13 stig. Ţađ hefur veriđ ágćt mćting á haustmisseri,...

Felix sigrađi á ćfingu í Mjóddinni

Á fyrstu ćfingu ársins sem haldin var 6. janúar 2014 var skipt í hópa og glímt viđ ýmis viđfangsefni skákarinnar. Alec Elías, Felix og Heimir Páll fóru í spánska leikinn, enska leikinn og franska vörn hver međ sinn hóp og síđan voru Óskar og Erla međ...

Barna- og unglingaćfingar GM Hellis í Mjóddinni hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 6. janúar 2014

Barna- og unglingaćfingar GM Hellis í Mjóddinni hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 6. janúar 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og fyrir áramót. Ţessi fyrsta ćfing ársins er ađeins fyrir félagsmenn í Skákfélaginu GM Helli...

Vel heppnađ jólapakkaskákmót GM Hellis - Skák er góđ fyrir heilann !

Jólapakkamót GM Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Ţetta var í sextánda skipti sem mótiđ fer fram en mótiđ hefur veriđ haldiđ nánast árlega síđan 1996. Tćplega 150 keppendur tóku í mótinu. Allt frá Peđaskák ţar sem keppendur voru niđur í...

Jólapakkamót GM Hellis fer fram í Ráđhúsinu laugardaginn 21. desember.

Jólapakkaskákmót GM Hellis verđur haldiđ laugardaginn 21. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 16. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ...

Mikhael og Brynjar efstir á ćfingu

Mikhael Kravchuk sigrađi međ fullu húsi 5v í fimm skákum í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 16. desember sl. í Mjóddinni. Annar var Heimir Páll Ragnarsson međ 3,5v. Ţađ voru fjórir skákmenn sem komu nćstir 5v en ţađ voru Felix...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband