Fćrsluflokkur: Barna og unglingastarf

Heimir Páll og Alexander Már efstir á ćfingu

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki međ 4v í fimm skákum. Nćstir komu Óskar Víkingur Davíđsson og Alec Elías Sigurđarsons međ 3,5 og hafđi Óskar betur í stigaútreikningnum og hlaut annađ sćtiđ og Alec ţađ ţriđja. Í yngri flokki voru Alexander...

Heimir Páll efstur í eldri flokki og Jón Hreiđar í yngri flokki

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki međ 4,5v í fimm skákum og tryggđi Heimir Páll sigurinn međ jafntefli viđ Alec Elías í lokaumferđinni. Annar var Felix Steinţórsson međ 4v og ţriđji var Alec Elías Sigurđarsson međ 3,5v. Jón Hreiđar Rúnarsson...

Sindri Snćr og Baltasar efstir á ćfingu

Sindri Snćr Kristófersson sigrađi í eldri flokki međ fullu húsi 5v í fimm skákum og sýndi fram á ţađ ađ sigurinn fyrir viku var engin tilviljun. Annar var Egill Úlfarsson međ 4v en Egill hefur ekki áđur veriđ í verđlaunasćti í eldri flokknum. Nćstir međ...

Sindri Snćr og Brynjar efstir á ćfingu hjá GM Helli

Á fyrstu ćfingunni í mars var sett upp ţemaskák í fyrstu tveimur viđureignunum. Um var ađ rćđa stöđu úr slavanum. Ţessar viđureigninr töldust međ á sjálfri ćfingunni. Pizzurnar komu ţegar ţessar umferđir voru ađ klárast. Eftir ađ ţátttakendur voru búnir...

Dawid efstur á ćfingu hjá GM Helli, Hilmir Freyr og Bjarki í úrslitin á Reykjavik Barna Blitz

Dawid Kolka og Hilmir Freyr Heimisson voru efstir og jafnir međ 5,5v af sex mögulegum á ćfingu hjá GM Helli síđasta mánudag. Ţeir unnu gerđi jafntefli í innbyrđis viđureign í 4. umferđ en unnu alla ađra andstćđinga. Dawd hafđi svo fyrsta sćtiđ međ hálfu...

Heimir Páll og Egill efstir á ćfingu hjá GM Helli

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 17. febrúar sl. Heimir Páll fékk 4,5v í fimm skákum og tryggđi sér sigurinn međ jafntefli viđ Axel Óla í síđustu umferđ. Annar varđ Axel Óli Sigurjónsson međ 3,5v og ţriđji...

Heimir Páll efstur á ćfingu hjá GM Helli í ţriđja sinni í röđ.

Heimir Páll Ragnarsson og Róbert Luu voru efstir og jafnir á ćfingu hjá GM-Helli sem fram fór ţann 10. febrúar sl. Ţeir fengu báđir 4,5v í fimm skákum og voru einnig jafnir í öllum stigaútreikningi og jafntefli varđ í innbyrđis viđureign ţeirra. Ţađ var...

Hrađkvöld hjá GM Helli í Mjóddinni mánudaginn 10. febrúar

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 10. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Heimir Páll og Baltasar efstir á ćfingu hjá GM Helli

Á fyrstu ćfingunni í febrúar var sett upp ţemaskák í fyrstu tveimur viđureignunum. Í yngri flokki fengust keppendur viđ stöđu úr fjögurra riddara tafli og í eldri flokki var sett upp stađa úr slavanum. Ţessar viđureigninr töldust međ á sjálfri ćfingunni....

Heimir Páll sigrađi í eldri flokki og Stefán Orri í yngri flokki á ćfingu hjá GM Helli.

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 27. janúar sl. Heimir Páll fékk 4,5v í fimm skákum og landađi sigrinum međ jafntefli viđ Róbert Luu í síđustu umferđ og vann ţar međ sína fyrstu ćfingu á ţessum vetri....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband