Fćrsluflokkur: Barna og unglingastarf

Jólapakkamót GM Hellis fer fram í Ráđhúsinu laugardaginn 21. desember.

Jólapakkaskákmót GM Hellis verđur haldiđ laugardaginn 21. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 16. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ...

Dawid og Sindri Snćr efstir á ćfingu.

Dawid Kolka sigrađi međ fullu húsi 5v í fimm skákum í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 9. desember sl. Nćstir komu Hilmir Hrafnsson og Felix Steinţórsson međ 4 en Hilmir var hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ og felix ţađ ţriđja. Í yngri...

Felix og Baltasar efstir á ćfingu

Felix Steinţórsson sigrađi međ 4v í fimm skákum í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 2. desember sl. Felix vann ţrjár skákir og gerđi jafntefli viđ Alec Elías í 2. umferđ og Jón Otta í lokaumferđinni. Annar varđ Jón Otti Sigurjónsson međ...

Jólapakkamót GM Hellis fer fram í Ráđhúsinu laugardaginn 21. desember

Jólapakkaskákmót GM Hellis verđur haldiđ laugardaginn 21. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 16. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ...

Óskar og Sindri Snćr efstir á ćfingu hjá GM Helli

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi međ 4,5v í fimm skákum í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 25. nóvember sl. Óskar vann fjórar fyrstu skákirnar og tryggđi sér svo efsta sćtiđ međ jafntefli viđ Hilmi Hrafnsson í lokaumferđinni. Annar varđ...

Dawid og Brynjar efstir á ćfingu

Á ćfingunni sem haldin var 18. nóvember sl. var fariđ skipt í hópa fengist viđ ýmis viđfangsefni skákarinnar. Alec Elías, Heimir Páll og Dawid fóru í spánska leikinn, enska leikinn og caro can hver međ sinn hóp og síđan voru Lenka og Erla međ dćmahóp....

Björn og Hlynur skólameistarar í skák í Borgarhólsskóla.

Skólamótiđ í skák í Borgarhólsskóla á Húsavík fór fram í dag. Hlynur Snćr Viđarsson vann sigur í eldri flokki og Snorri Hallgrímsson varđ í öđru sćti. Björn Gunnar Jónsson vann sigur í yngri flokki, Bergţór Snćr Birkisson varđ í öđru sćti og Páll...

Benedikt og Snorri hérađsmeistarar HSŢ 2010.

Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í dag hérađsmeistari HSŢ í skák í yngri flokki, en hann vann hérađsmótiđ örugglega. Benedikt fékk 6 vinninga af 6 mögulegum. Hann var eini keppandinn í flokki 14-16 ára. Ţetta var ţriđja skiptiđ í röđ sem Benedikt vinnur...

SŢN 2010. Yngri flokkar. Snorri í 3. sćti.

Snorri Hallgrímsson varđ í 3. sćti í sínum aldursflokki á skákţingi Norđlendinga yngri flokkum sem fram fór á Akureyri í gćr. Snorri fékk 3,5 vinninga af 7 mögulegum. Mikael Jóhann Karlsson varđ efstur međ 6,5 vinninga og Jón kristinn Ţorgeirsson varđ í...

Snorri og Hafrún sýslumeistarar í skólaskák.

Snorri Hallgrímsson og Hafrún Huld Hlinadóttir urđu í dag sýslumeistarar í skólaskák. Snorri vann yngri flokkinn međ fullu húsi vinninga, en Hafrún var eini keppandinn í eldri flokki ađ ţessu sinni. Tryggvi, Steingrímur, Hafrún, Snorri, Hlynur og Valur....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband