Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Kristján Eđvarđsson gengur í Gođann.

Kristján Eđvarđsson hefur gengiđ til liđs viđ Gođann og er félaginu mikill fengur ađ komu hans.
 Kristján Eđvarđsson og Sverrir Örn Björnsson
  
Kristján Eđvarđsson tv. Mynd fengin af skák.is
Kristján vakti snemma athygli fyrir mikla skákhćfileika og snarpa taflmennsku. Hann varđ
m.a. tvisvar sinnum skólameistari Skákskóla Íslands og áriđ 1997 varđ ţessi geđţekki ungi skákmađur haustmeistari TR. 
Kristján náđi 2-3 sćti á alţjóđlega Guđmundar Arasonar mótinu áriđ 1999, ţar sem hann tapađi ađeins einni skák, og áriđ 2000 varđ hann m.a. atskákmeistari Reykjavíkur.

Međal fleiri afreka Kristjáns má nefna ađ hann varđ Íslandsmeistari međ A
sveit Hellis og keppti auk ţess á Evrópumótum fyrir hönd ţess ágćta félags.

Viđ bjóđum Kristján velkominn í Gođann.

Tómas međ jafntefli viđ Lenku.

Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Lenku Ptacnikovu í 6. umferđ Kornax-mótsins sem tefld var í gćrkvöld. Tómas er međ 4 vinninga ásamt 16 öđrum skákmönnum.

Stađa efstu manna.

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorfinnsson Bjorn 24042430Hellir524427,4
2Bjornsson Sigurbjorn 23172335Hellir5236812
3Gretarsson Hjorvar Steinn 24332460Hellir524165,6
4Loftsson Hrafn 22092190TR5230914,1
5Thorhallsson Gylfi 21912155SA522057,8
6Johannesson Ingvar Thor 23402350TV4,523284,9
7Bergsson Snorri 23232305TR4,522742,3
8Fridjonsson Julius 21952185TR421171,4
9Thorgeirsson Sverrir 22462330Haukar421992,1
10Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821930Hellir4208621
11Bjornsson Tomas 21482135Gođinn420307,2


Tómas enn taplaus á Kornax-mótinu.

Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Snorra Bergsson í 5. umferđ Kornax-mótsins í gćrkvöld.
Tómas er í 12. sćti međ 3,5 vinninga ţegar 5 umferđum er lokiđ.
Tómas gerđi jafntefli viđ Sverri Ţorgeirsson í 3. umferđ og sömuleiđis jafntefli viđ Jóhann Ragnarsson í 4. umferđ.

Í 6. umferđ verđur Tómas međ svart gegn Lenku Ptacnikova, en 6. umferđ verđur tefld á föstudag.

Sjá nánar hér:
http://chess-results.com/tnr42716.aspx?art=0&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000


Smári efstur á ćfingu.

Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins er fram fór á Húsavík í kvöld. Smári fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Sigurbirni.  Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1.    Smári Sigurđsson            4,5 af 5 mögul.
2.    Sigurbjörn Ásmundsson  3,5
3-4. Snorri Hallgrímsson         3
3-4. Hermann Ađalsteinsson  3
5.    Valur Heiđar Einarsson    1
6.    Hlynur Snćr Viđarsson    0

Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni.


Kornax-mótiđ. Tómas byrjar vel.

Önnur umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur fór fram í gćrkvöld. Tómas Björnsson vann Óskar Einarsson međ svört og er í 1-16 sćti međ 2 vinninga.
Í fyrstu umferđ vann Tómas, Jón Hákon Richter međ hvítt.

Sjá allt um mótiđ hér: http://chess-results.com/tnr42716.aspx?lan=1


Gođinn skákfélag ársins 2010.

Gunnar Björnsson ritstjóri skák.is og forseti skáksambands Íslands skrifar skákannál ársins 2010 á skák.is í gćr. Ţar fer hann yfir helstu atburđi í Íslensku skáklífi liđsins árs og velur ma. Gođann sem skákfélag ársins 2010.

"Ég ćtla samt ađ koma á óvart í ár og velja Gođann sem félag ársins.  Gođinn hefur komiđ eins og ferskur andblćr í íslenskt skáklíf og lífiđ í kringum Íslandsmót skákfélaga vakti athygli.    Ađ fá t.d. Einar Hjalta til ađ halda fyrirlestur í gegnum Skype er eftirtektarvert fyrir fjarstadda Gođamenn Og ţví má ekki gleyma ađ Gođinn var búinn til úr ekki neinu á sínum tíma og er hrein viđbót viđ íslenskt skáklíf".  

Endurkomu ársins ađ mati Gunnars og fleiri er endurkoma Ásgeirs Ásbjörnssonar ađ skákborđinu, en um ţađ skrifar Gunnar:

"Hér ćtla ég ađ nefna Ásgeir P. Ásbjörnsson sem tefldi sínar fyrstu kappskákir í einhverja áratugi.  Hann tefldi fyrir Gođann og hlaut 3˝ vinning í fjórum skákum og komst ţar međ inn á stigalista afreksmanna, ţ.e.. ţeirra skákmanna sem hafa meira en 2300 skákstig og teljast virkir samkvćmt skilgreiningu FIDE".

Ađ sjálfsögđu erum viđ afskaplega hreyknir ađ ţessari tilnefningu og er hún okkur frekari hvatning inn í framtíđina. 

Sjá annálinn hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1131747/  


Smári, Sigurjón og Heimir efstir á ćfingu.

Smári Sigurđsson, Sigurjón Benediktsson og Heimir Bessason urđu efstir og jafnir međ 4 vinninga af 5 mögulegum, á fyrstu skákćfingu ársins í kvöld á Húsavík.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1-3. Smári Sigurđsson            4 af 5
1-3. Sigurjón Benediktsson    4
1-3. Heimir Bessason             4
4.    Snorri Hallgrímsson         2
5.    Hlynur Snćr Viđarsson    1
6.    Valur Heiđar Einarsson    0

Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni.


Fyrsta skákćfing á nýju ári í kvöld.

Fyrsta skákćfingin á nýju ári er í kvöld í Framsýnarsalnum á Húsavík og hefst hún kl 20:30 eins og venjulega. 

Hermann Ađalsteinsson er efstur ađ samanlögđum vinningafjölda á miđvikudagsćfingunum ţegar áriđ er hálfnađ.  Hermann er međ 44 vinninga en Sigurbjörn kemur nćstur međ 37,5 vinninga. Smári Sigurđsson er í ţriđja sćti međ 29 vinninga. Alls hafa 19 skákmenn mćtt á ćfingar hjá Gođanum ţađ sem af er vetri.

Stađan í samanlögđu:

1.        Hermann Ađalsteinsson     44 vinningar
2.        Sigurbjörn Ásmundsson     37
3.        Smári Sigurđsson               29
4.        Heimir Bessason                23
5.        Ćvar Ákason                     20
6-7.     Rúnar Ísleifsson                13,5
6-7.     Hlynur Snćr Viđarsson      13,5
8-9.     Ármann Olgeirsson            12,5
8-9.     Snorri Hallgrímsson           12,5
10-11. Sighvatur Karlsson            12
10-11. Valur Heiđar Einarsson      12
12.      Pétur Gíslason                    7
13.      Benedikt Ţór Jóhannsson   6
14.      Jakob Sćvar Sigurđsson     5,5
15.      Ísak Ađalsteinsson              2
16.      Fjölnir Jónsson                    1,5
17-18. Ingvar Björn Guđlaugsson  1
17-18. Ingi Ţór Gunnarsson           1
19.      Jóhann Sigurđsson              0

Allir sem sem hafa fengiđ 7 vinninga eđa minna hafa ađeins mćtt á eina skákćfingu í vetur.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband