Gođinn skákfélag ársins 2010.

Gunnar Björnsson ritstjóri skák.is og forseti skáksambands Íslands skrifar skákannál ársins 2010 á skák.is í gćr. Ţar fer hann yfir helstu atburđi í Íslensku skáklífi liđsins árs og velur ma. Gođann sem skákfélag ársins 2010.

"Ég ćtla samt ađ koma á óvart í ár og velja Gođann sem félag ársins.  Gođinn hefur komiđ eins og ferskur andblćr í íslenskt skáklíf og lífiđ í kringum Íslandsmót skákfélaga vakti athygli.    Ađ fá t.d. Einar Hjalta til ađ halda fyrirlestur í gegnum Skype er eftirtektarvert fyrir fjarstadda Gođamenn Og ţví má ekki gleyma ađ Gođinn var búinn til úr ekki neinu á sínum tíma og er hrein viđbót viđ íslenskt skáklíf".  

Endurkomu ársins ađ mati Gunnars og fleiri er endurkoma Ásgeirs Ásbjörnssonar ađ skákborđinu, en um ţađ skrifar Gunnar:

"Hér ćtla ég ađ nefna Ásgeir P. Ásbjörnsson sem tefldi sínar fyrstu kappskákir í einhverja áratugi.  Hann tefldi fyrir Gođann og hlaut 3˝ vinning í fjórum skákum og komst ţar međ inn á stigalista afreksmanna, ţ.e.. ţeirra skákmanna sem hafa meira en 2300 skákstig og teljast virkir samkvćmt skilgreiningu FIDE".

Ađ sjálfsögđu erum viđ afskaplega hreyknir ađ ţessari tilnefningu og er hún okkur frekari hvatning inn í framtíđina. 

Sjá annálinn hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1131747/  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband