Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Benedikt Ţór efstur á ćfingu.

Benedikt Ţór Jóhannsson kemur vel undan sumri ţví enginn stóđst honum snúning á skákćfingu kvöldsins er fram fór í nýuppgerđum sal stéttarfélagsins Framsýn á Húsavík nú í kvöld.
Benedikt Ţór vann alla sína andstćđinga 6 ađ tölu. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins:

1.    Benedikt Ţór Jóhannsson   6 vinn af 6 mögul.
2-3. Heimir Bessason                4
2-3. Hermann Ađalsteinsson     4
4.    Hlynur Snćr Viđarsson       2,5
5.    Sigurbjörn Ásmundsson     2
6.    Valur Heiđar Einarsson       1,5
7.    Ingvar Björn Guđlaugsson  1

Nćsta skákćfing verđur á Stórutjörnum ađ viku liđinni.

Á laugardaginn kl 13:00 verđur 15 mín mót Gođans haldiđ á Laugum. Félagsmenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţví.  H.A.


15 mín skákmót Gođans 2010.

Hiđ árlega 15. mín skákmót Gođans 2010 verđur haldiđ ađ Laugum í Reykjadal (Litlulaugaskóla) laugardaginn 18 september nk.
Mótiđ hefst kl 13:00 og ţví lýkur um kl 17:00.
Teflar verđa skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbirkars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans 2010" fyrir efsta sćtiđ.
Núverandi 15 mín meistari Gođans er Jakob Sćvar Sigurđsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.

Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót. H.A.

Fyrsta skákćfing og stúdering Gođans sunnan heiđa.

Fyrsta skákćfingar og stúderingakvöld Gođans sunnan heiđa var haldiđ sl. fmmtudagskvöld í Hafnarfiđrinum. Jón ţorvaldsson setti á blađ nokkrar línur um kvöldiđ, sem lesa má hér fyrir neđan.

226 

Frá vinstri: Jón Ţorvaldsson, gestgjafi, Björn Ţorsteinsson, Sigurđur Jón Gunnarsson, Tómas Björnsson, Einar Hjalti Jensson og Páll Ágúst Jónsson.  

                 Gođinn eflist á höfuđborgarsvćđinu.

Mikill vakning er í íslensku skáklífi um ţessar mundir og ţar lćtur Gođinn sannarlega ekki sitt eftir liggja. Fyrsta skemmtikvöld hjá SV-gođorđi Gođans fór fram í síđustu viku. Ţar komu saman nokkrir ţeirra öflugu skákmanna sem skipa munu A-sveit Gođans í deildarkeppninni 2010 - 2911 en knáa kappa vantađi í hópinn svo sem Ásgeir P. Ásbjörnsson, Sindra Guđjónsson og fleiri. Slegiđ var á létta strengi og gamansögur úr skáklífinu rifjađar upp yfir léttum kvöldverđi.  Greinilegt var ađ menn hlakka til átaka vetrarins á svörtum og hvítum reitum.

213 

           Einar Hjalti Jensson og Tómas Björnsson. 

Ţá var komiđ ađ skákfrćđnum og stúderingar á byrjunum tóku viđ. Ţar kom upp úr dúrnum ađ Gođarnir eru einhuga um ađ tefla frumlega ţessa leiktíđ og fara lítt trođnar slóđir. Engu ađ síđur kom á óvart hve mjög hin sjaldgćfa og vanmetna

220 

                    Jón Ţorvaldsson og Björn Ţorsteinsson. 

Órangútanbyrjun (1. b2-b4) virtist eiga upp á pallborđiđ hjá liđsmönnum Gođans. Margir knáir kappar hafa teflt ţessa djörfu byrjun, ţ.á.m. Réti, Tartakover, Spassky og síđast en ekki síst snillingurinn Bent Larsen sem nú er nýlátinn. Gaman verđur ađ sjá hvernig Gođunum vegnar međ ţessa apaloppu ađ vopni.

211

                  Björn Ţorsteinsson og Páll Ágúst Jónsson. 

Skemmtilegu kvöldi lauk međ hrađskákkeppni ţar sem hart var tekist á og mjörg snjöll fléttan hrist fram úr erminni, andstćđingnum til heilabrota og hrellingar. Menn voru einhuga um ađ hittast aftur viđ fyrsta tćkifćri og blóta skákkgyđjuna Cassiu eins og Gođunum einum lagiđ.  J.Ţ.

210

                      Sigurđur Jón Gunnarsson.

209

                    Jón Ţorvaldsson.

Fleiri myndir má skođa í myndaalbúmi hér til hćgri.
Reiknađ er međ vikulegum stúderingum og skákćfingum í suđ-vestur gođorđi Gođans, amk. fram ađ Íslandsmóti Skákfélaga.


Jakob Sćvar efstur á fyrstu skákćfingunni.

Jakob Sćvar Sigurđsson varđ efstur á fyrstu skákćfingu Gođans ţetta haustiđ, sem fram fór í Litlulaugaskóla í Reykjadal í gćrkvöldi. Jakob fékk 4,5 vinninga af 6 mögulegum.  Tefldar voru skákir međ 5 mín umhugsunartíma á mann.


004

                        Jakob Sćvar Sigurđsson.

Úrslit Kvöldsins:

1.    Jakob Sćvar Sigurđsson   4,5 af 6 mögul. 
2-3. Rúnar Ísleifsson               4
2-3. Smári Sigurđsson             4
4.    Ármann Olgeirsson          3,5
5.    Sigurbjörn Ásmundsson   3
6.    Hermann Ađalsteinsson   2
7.    Sighvatur Karlsson           0

Áđur en skákćfingin hófst var efnt til félagsfundar samkv. venju í upphafi skákstarfsins hjá Gođanum.  Fundargerđ félagsfundarins og stjórnarfundar frá ţví á mánudaginn, eru komnar inn á síđuna undir liđnum Lög Gođans og fundargerđir, hér til hćgri.

Nćsta skákćfing verđur í nýuppgerđum sal Framsýnar-stéttarfélags á Húsavík, ađ viku liđinni.


Tómas Björnsson til liđs viđ Gođann.

Fidemeistarinn, Tómas Björnsson (2150) hefur tilkynnt félagaskipti í Gođann úr Víkingaklúbbnum.

SŢN 2010 031

Tómas Björnsson (lengst til hćgri) tók ţátt í Skákţingi Norđlendinga á Húsavík sl. vor.

Tómas mun styrkja A-liđ Gođans enn frekar, enda stefnan sett á ađ komast upp í 2. deild í vor.
Ţegar félagaskipti Tómasar hafa veriđ stađfest, verđa 50 skákmenn skráir í Gođann.


Einar Hjalti Jensson til liđs viđ Gođann.

Einar Hjalti Jensson(2233) gekk til liđs viđ Gođann úr TG í gćr. Einar Hjalti er mjög öflugur skákmađur og er mjög mikill fengur í honum.

img_1166

                     Einar Hjalti Jensson (t.h.) Mynd af skák.is

Einar Hjalti mun styrkja A-liđ Gođans mikiđ í baráttunni sem framundan er í 3. deildinni.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband