15 mín skákmót Gođans 2010.

Hiđ árlega 15. mín skákmót Gođans 2010 verđur haldiđ ađ Laugum í Reykjadal (Litlulaugaskóla) laugardaginn 18 september nk.
Mótiđ hefst kl 13:00 og ţví lýkur um kl 17:00.
Teflar verđa skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbirkars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans 2010" fyrir efsta sćtiđ.
Núverandi 15 mín meistari Gođans er Jakob Sćvar Sigurđsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.

Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót. H.A.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband