Skákkennsla hafin í Litlulaugaskóla

 

Anna Karen, Birgitta og Teitur.

 

Í dag hófst skákkennsla í Litlulaugaskóla í Reykjadal.  Ţađ er Hermann Ađalsteinsson frá skákfélaginu Gođanum sem sér um kennsluna. Kennt verđur alla mánudaga frá kl 15:00 til 16:00 fram til aprílloka.

 

Ţađ mćttu 15 börn í fyrstu kennslustundina í dag.

Litlulaugaskóli er ţriđji grunnskólinn í Ţingeyjarsýslu ţar sem skákkennsla stendur nemendum til bođa.  Skákkennsla hófst í Borgarhólsskóla á Húsavík í október og í nóvember hófst skákkennsla í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrt framtak!

Ađalbjörg Tryggvadóttir (IP-tala skráđ) 12.1.2009 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband