Tap fyrir Austfirđingum.

Skáksveit Gođans tapađi fyrir skáksveit SAUST (skáksamband Austurlands) í atskákkeppni sem fram fór á hótel Reykjahlíđ í Mývatnssveit í dag.  SAUST-menn fengu 18 vinninga en Gođinn ađeins 7 vinninga.  Keppnin fór ţannig fram ađ félögin stilltu upp 5 manna liđi og allir tefldu eina skák viđ alla úr liđi andstćđinganna. Tefldar voru skákir međ 25 mín á mann.

Albert Ó Geirsson og Sverrir Gestsson fóru hamförum í liđi SAUST og fengu 4,5 vinninga hvor.
Magnús Valgeirsson krćkti í 4 vinninga, Viđar Jónsson landađi 3 vinningum og Guđmundur Ingvi Jóhannsson fékk 2 vinninga.

Í liđi heimamanna (Gođans) stóđ Baldvin ţ Jóhannesson sig vel og fékk 2,5 vinninga, en ađrir fengu fćrri vinninga og áttu almennt séđ slćman dag.

Segja má ađ nú hafi SAUST menn náđ fram hefndum gegn Gođanum ţví hingađ til hafa skáksveitir Gođans unniđ Austfirđinga.  Sjá má myndir frá mótinu í myndaalbúmi hér til hliđar. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband