Tap hjá Jakob og frestun hjá Barđa.

Skák Barđa Einarssonar og Rafns Jónssonar var frestađ vegna veikinda Rafns. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr hún verđur tefld. Í 5. umferđ sem tefld verđur á miđvikudag teflir Barđi viđ Hörđ Aron Hauksson (1725) međ svörtu.

Jakob Sćvar tapađi skák sinni viđ Pál Sigurđsson vegna ţess ađ Jakob ruglađist á tímasetningu á skákinni og mćtti ekki til leiks á réttum tíma. Í 5. umferđ sem tefld verđur á miđvikudag, teflir Jakob međ svörtu viđ Ólaf Gísla Jónsson (1885) H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kobbi viđ treystum á ţig, farđu nú ađ standa ţig!

Ađdáendaklúbbur Kobba! (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband