Skákkennslu verkefniđ "Skák í skólanna" hófst í dag í Borgarhólsskóla.

Skák í skólanna 2008 001

Skákkennslu verkefniđ "skák í skólanna" hófst í Borgahólsskóla á Húsavík í dag.  Verkefniđ er samvinnuverkefni skáksambands Íslands og menntamálaráđaneytisins.

Alls sóttu 21 grunnskóli á landinu um styrk til verkefnisins og var Borgarhólsskóli valinn ásamt 5 öđrum skólum.

Skákkennslan verđur í umsjá Smára Sigurđssonar og Hermanns Ađalsteinssonar frá skákfélaginu Gođanum. Fyrsta kennslustundin fór fram í dag. 

Kennt verđur alla miđvikudaga í vetur fram til apríl loka. Kennslan fer fram í stofu 6. í Borgarhólsskóla og hefst hún um leiđ og hefđbundnum skóladegi lýkur, kl 15:00.  Áćtlađ er ađ hver kennslustund standi yfir í um 60 mínútur.  

Nemendur í Borgarhólsskóla eru hvattir til ţess ađ nýta sér ţessa ókeypis kennslu í skák.

Síđar í vetur er svo von á Skákskóla Íslands í heimsókn í Ţingeyjarsýslu og Húsavík.

Skákfélagiđ Gođinn hefur undanfarin ár haldiđ stutt skáknámskeiđ í skólum í Ţingeyjarsýslu og Húsavík, en í vetur verđur skákkennslan međ markvissari hćtti.

Skákfélagiđ Gođinn heldur nokkur árviss skákmót á sínu félagssvćđi. Tvö skákmót eru á áćtlun fyrir áramót.  15 mín mót verđur haldiđ 15 nóvember og hrađskákmót verđur svo haldiđ. 27 desember.

Eftir áramót eru svo fjölmörg skákmót á dagskrá, bćđi hér í sýslunni, á Akureyri og í Reykjavík.

Íslandsmót barnaskólasveita er svo á dagskrá í mars. Mót ţetta verđur haldiđ í Reykjavík.  Stefnt er ađ ţví ađ Borgarhólsskóli sendi skáksveit til keppni á ţađ mót.               

Skákkennslan verđur ţví góđ ćfing fyrir öll ţau skákmót sem nemendum í Borgarhólsskóla stendur til bođa ađ taka ţátt í, í vetur.                                                                                                   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Ţiđ eruđ ađ vinna frábćrt starf.  Viđ Víkingar horfum á ykkur sem fyrirmynd um skákmótahald.  Viđ viljum líka efla Víkingaklúbbinn og sjálfa Víkingaskákina.  Flott framtak hjá ykkur og gangi ykkur vel ađ eflast og dafna.  kv. Gunz

Gunnar Freyr Rúnarsson, 9.10.2008 kl. 11:19

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Takk fyrir ţađ Gunnar Freyr. Viđ öpum bara eftir öđrum félögum međ mótahald.

Skákfélagiđ Gođinn, 9.10.2008 kl. 12:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband