Kjördćmismótiđ í skólaskák. Hlynur í öđru sćti.

Viđ Ţingeyingar áttu 2 fulltrúa á kjördćmismótinu í skólaskák í yngri flokki, sem fram fór á Akureyri í dag. Sýslumeistarinn okkar í skólaskák Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti.  Hann fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Hlynur tapađi einni skák, fyrir Mikael J Karlssyni sem vann alla sína andstćđinga og varđ kjördćmismeistari Norđulands-Eystra.  Valur Heiđar Einarsson varđ í 4. sćti međ 2 vinninga.  Alls tóku 6 keppendur ţátt í mótinu.

Úrslit urđu sem hér segir :

1. Mikael Jóhann Karlsson          5 vinn af 5 möguleg.

2. Hlynur Snćr Viđarsson         4     (Borgarhólsskóla)

3. Tinna Ósk Rúnarsdóttir          3

4. Valur Heiđar Einarsson        2      (Borgarhólsskóla)

Stjórn skákfélagsins óskar Hlyn og Val til hamingju međ góđan árangur. H.A.

Fjallabak 27-30 mars 2008 115Fjallabak 27-30 mars 2008 120Fjallabak 27-30 mars 2008 122

Hér eru myndir frá Kjördćmismótinu. Ef ţiđ smelliđ á einhverja mynd ţá kemur hún upp í stćrri gerđ og ţá koma líka fram hverjir eru á myndinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband