Gođinn á afmćli í dag.

Skákfélagiđ Gođinn á afmćli í dag, 15 mars og er ţví 3ja ára. Skákfélagiđ Gođinn var formlega stofnađ 15 mars 2005 á Fosshóli og fyrsta stjórn félagsins kjörin. Hún situr reyndar enn,óbreytt, en hana skipa, Hermann Ađalsteinsson formađur Hallur Birkir Reynisson gjaldkeri og Ármann Olgeirsson ritari.

Félagiđ hefur dafnađ vel á ţessum ţremur árum sem liđin eru og skráđir félagar eru 25 talsins, en stofnfélagar vor 11.  Ađalfundur félagsins verđur haldinn miđvikudagskvöldiđ 19 mars á Fosshóli og verđur ţar m.a tekin ákvörđun um merki fyrir félagiđ. Undanfariđ hefur fariđ fram kosning hér á blogginu um merki fyrir félagiđ. Engin tillaga fékk hreinan meirihluta atkvćđa, ţannig ađ kosiđ verđur á milli 3ja efstu tillagnanna.

Ţađ er mikilvćgt ađ sem flestir komi á ađalfundinn og taki ţátt í ađ velja merki fyrir félagiđ. EN, ţeir félagsmenn sem geta af einhverjum ástćđum ekki komiđ á fundinn er bent á ađ kjósa hér á blogginu međ ţví ađ skrifa athugasemd viđ ţessa blogg-fćrslu.

Í forkosninguni fengu eftirfarandi tillögur flest atkvćđi. 1-G, 5 atkvćđi 1-C, 3 atkvćđi og 4-A, 3 atkvćđi.  Alls kusu 15 félagsmenn.   Hér fyrir neđan eru tillögurnar ţrjár sem komust í úrslit.

(Ţiđ klikkiđ á: skrá tengd ţessari blogg-fćrslu og ţá koma tillögurnar í ljós)

Ţá er bara ađ kjósa rétt !     Grin

  


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Ágćtu félagsmenn ! Sú tillaga sem fćr flest atkvćđi verđur félgasmerki Gođans.   Verđi einhverjar tillögur jafnar ađ atkvćđum rćđur atkvćđafjöldinn sem tillögurnar fengu í forkosningunum !  (Ţar hefur 1-G sterka stöđu )

Skákfélagiđ Gođinn, 15.3.2008 kl. 21:27

2 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Til hamingju međ afmćliđ!

Sindri Guđjónsson, 15.3.2008 kl. 22:24

3 identicon

Til hamingju međ afmćliđ og gangi ykkur allt í haginn.

Sigurđur Arnarson

Sigurđur Arnarson (IP-tala skráđ) 18.3.2008 kl. 19:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband