Skáksveit Hafralćkjarskóla sigrađi á Laugamótinu.

Skáksveit Hafralćkjarskóla í Ađaldal sigrađi á grunnskólamóti Framhaldsskólans á Laugum sem fram fór í dag.   Sveit Hafralćkjarskóla fékk  10 vinninga af 12 mögulegum. 4 sveitir tóku ţátt í mótinu.  Úrslit urđu eftirfarandi :

1.     Hafralćkjarskóli      10 vinningar af 12 mögulegum

2-3.  Reykjahlíđarskóli      7

2-3.  Litlulaugaskóli          7

4.     Stórutjarnaskóli       0

Dagur Ţorgrímsson náđi bestum árangri á 1. borđi fyrir Hafralćkjarskóla, en hann vann allar sínar skákir.  Sveitirnar voru skipađar 4 keppendum hver og tefldu tveir strákar og tvćr stúlkur frá hverjum skóla. Tefldar voru skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á mann. H.A. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Ég er búinn ađ vera ađ lesa bloggiđ, og ţiđ eruđ greinilega ađ vinna skemmtilegt og gott starf. Vel af sér vikiđ. Ef mér skjátlast ekki, ţá var hér um bil ekkert skáklíf í sýslunni fyrir örfáum árum. Vonandi á skákinni eftir ađ vaxa enn meiri fiskur um hrygg í Ţingeyjarsýslu.

kv

Sindri

Sindri Guđjónsson, 8.3.2008 kl. 05:15

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Taflfélag Húsavíkur hćtti starfsemi fyrir c.a. 7 árum.  Gođinn var stofnađur 2004. Síđan ţá höfum viđ reynt ađ gera okkar besta og viđ höfum reynt ađ gera ţađ sem viđ getum í barna og unglingastafri. Vonandi eru viđ á réttri leiđ.

Skákfélagiđ Gođinn, 8.3.2008 kl. 10:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband