Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita GM-Hellir í öđru sćti

Taflfélag Garđabćjar hélt Íslandsmót Unglingasveita í Garđalundi í Garđabć síđasta laugardag. Alls tóku 16 liđ ţátt frá 5 taflfélögum ţátt. Eingöngu liđ frá höfuđborgarsvćđinu voru međ ađ ţessu sinni en vitađ var td. ađ Akureyringar eiga mjög sterkt liđ sem gćti átt mörguleika á verđlaunasćtum. Hvorki KR ingar né Víkingaklúbburinn náđu ađ manna liđ.
DSC03094

Taflfélag Reykjavíkur eiginlega kom, sá og sigrađi í mótinu ţar sem ţeir komu međ alls 6 liđ ţar sem 5 af ţessum 6 liđum lentu efst í sínum flokki, auk ţess ađ verđa íslandsmeistarar 2013, sem er fyrsti titill TR eftir nokkurt hlé.

Fjölnismenn voru reyndar í báráttunni alveg fram ađ síđustu umferđum mótsins ţegar liđ GM Hellis skaust hálfan vinning upp fyrir. 

Liđ Íslandsmeistara TR A var skipađ ţeim Vignir Vatnar Stefánssyni 6 af 7, Gauta Páli Jónssyni 6,5 af 7, Veroniku Magnúsdóttur 5 af 7 og Birni Hólm Birkissyni 6 af 7 eđa alls 23,5 vinningur. sem er glćsilegur árangur. 

Liđ GM Helllis A sem endađi í 2. sćti var skipađ Hilmi Frey Heimissyni, Dawid Kolka, Felix Steinţórssyni og Heimi Páli Ragnarssyni. 

Liđ Fjölnis A sem voru meistarar í fyrra međ fullu húsi var skipađ ţeim Óliver Aron Jóhannessyni sem var besti mađur mótsins og vann allar skákirnar á fyrsta borđi. Nansý Davíđsdóttir, Jóhanni Arnari Finnssyni og Hilmi Hrafnssyni.  Liđ Fjölnis missti 2 gríđarsterka skákmenn vegna aldurs upp úr liđinu og náđu ţeir ekki ađ fylgja frábćrum árangri síđan í fyrra eftir.

B liđ TR var svo mjög gott líka en ţar á eftir komu liđ GM Hellis B, TG A og Hauka og Fjölnis B öll međ svipađan árangur. GM Hellir B varđ sjónarmun á undan TG á 2 stigaútreikningi.

Tveir liđsmanna GM Hellis náđu sér í borđaverđlaun á mótinu en ţađ voru Dawid Kolka sem fékk 6,5v af 7 á 2. borđi fyrir GM Helli A og Birgir Ívarsson sem fékk 6v á 4. borđi fyrir GM Helli B.

Lokastađa

RankTeamGam.+=-Pts.MP
1TR A761023˝13
2GM Hellir A7412219
3Fjölnir A752020˝12
4TR B742119˝10
5GM Hellir B731315˝7
6Taflfélag Garđabćjar A731315˝7
7Haukar7403158
8Fjölnir B7313157
9GM Hellir C7313137
10TR D730412˝6
11TR C730411˝6
12Fjölnir C730411˝6
13GM Hellir D7304116
14TR E72145
15Taflfélag Garđabćjar B71153
16TR F700730

TR A varđ ţví Íslandsmeistari. 

DSC03067GM Hellir C vann keppni C liđa.

 

 

 

 

 

Sjá nánar á skák.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband