Landsliđsflokkur. Tap í 4. umferđ en sigur í 5. umferđ.

Einar Hjalti Jensson vann góđan sigur í kvöld á alţjóđlega meistaranum geđţekka, Birni Ţorfinnssyni, (2416) í vel tefldri skák. Upp kom sjaldgćf stađa í ítölskum leik ţar sem hvortveggi ţurfti ađ feta vandratađa slóđ til ađ halda sínu.

Eftir ađ skiptist upp á drottningum var ţó mesta púđriđ fariđ úr stöđu Björns og Einar Hjalti sigrađi međ snotrum lokahnykk. Í 4. umferđ, sem tefld var í gćr, tapađi Einar fyrir Henrik Daníelssen (2504) stórmeistara

Ţađ er von okkar Gođa ađ stríđsgćfan snúist nú á sveif međ Einari sem átti í fyrradag gjörunniđ tafl á móti Bolvíkingnum knáa, Guđmundi Gíslasyni, en tapađi fyrir slysni. 

Einar stýrir hvítu mönnunum gegn Davíđ Kjartanssyni (2305) í 6. umferđ sem verđur tefld á morgun.

  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband