Vetrarmót Öđlinga. Björn og Sigurđur unnu, en Tómas og Páll međ jafntefli.

Sigurđur Jón Gunnarsson vann Birgi Rafn Ţráinsson (1727) í 5. umferđ Vetrarmóts Öđlinga sem tefld var sl. miđvikudagskvöld. Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Harvey Georgsson (2205) og Páll Ágúst Jónsson gerđi jafntefli viđ Gísla Gunnlaugsson (1846). Björn Ţorsteinsson vann svo Jóhann Ragnarsson (2068).

Björn og Tómas eru í 7-8 sćti međ 3,5 vinninga. Páll er í 21. sćti međ 2,5 vinninga og Sigurđur Jón er í 29. sćti einnig međ 2,5 vinninga.

Pörun 6 og nćst síđustu umferđar: (7. des)

Bo.No.  NameRtgPts.ResultPts. NameRtg No.
14 FMEinarsson Halldór Grétar 2236 4 Bjornsson Bjorn Freyr 2164 9
26  Loftsson Hrafn 22104 4 Gudmundsson Kristjan 2277 1
32 FMJonasson Benedikt 22374 4FMThorsteinsson Thorsteinn 2237 3
45  Thorsteinsson Bjorn 2214 FMBjornsson Tomas 2162 10
521  Palsson Halldor 1974  Georgsson Harvey 2205 7
617  Jónsson Björn 2045 3 Hjartarson Bjarni 2093 14
78  Halldorsson Bragi 21983 3 Ragnarsson Johann 2068 16
827  Masson Kjartan 18963 3 Bjornsson Sverrir Orn 2158 11
912 IMBjarnason Saevar 21293 3 Sigurđsson Páll 1978 20
1019  Bjornsson Eirikur K 2018 3 Sigurjonsson Siguringi 1935 22
1129  Jonsson Olafur Gisli 1854  Valtysson Thor 2041 18
1223  Jónsson Páll Ágúst 1915  Gunnarsson Sigurdur Jon 1833 34
1331  Gunnlaugsson Gisli 1846  Eliasson Kristjan Orn 1906 25
1442  Holm Fridgeir K 1667  Fivelstad Jon Olav 1871 28
1530  Kristjánsson Árni H 18502  Ingvarsson Kjartan 1787 38
1615  Kristinsson Ogmundur 20822 2 Ingólfsson Arnar 1705 41
1735  Isolfsson Eggert 18282 2 Ingibergsson Valgarđ 1904 26
1837  Fridthjofsdottir Sigurl Regin 17982 2 Bjornsson Yngvi 1843 32
1933  Jonsson Sigurdur H 18362 2 Thorarensen Ađalsteinn 1722 40
2046  Jóhannesson Pétur 10301  Benediktsson Frímann Har 1913 24
2139  Thrainsson Birgir Rafn 17271 1 Kristbergsson Björgvin 1112 45
2243  Ontiveros John 16561 1 Kristjánsson Jón Pétur 0 47
2336  Breidfjord Palmar 180611  bye   
2413  Ingvason Jóhann 212700  not paired   
2544  Ingvarsson Sigurdur O 1525˝0  not paired   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband