Tómas í 13. sćti á Friđriksmótinu.

Okkar mađur, Tómas Björnsson, varđ í 13. sćti á mjög sterku, jöfnu og velheppnuđu Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í dag í útibúi bankans, Austurstrćti 11. Tómas hlaut 7 vinninga af 11 mögulegum og varđ hann efstur í flokki skákmanna undir 2200 stigum.
Jón Viktor Gunnarsson varđ í efsta sćti međ 9 vinninga og varđ ţar međ hrađskákmeistari Íslands. 

Röđ efstu manna:

Rk. NameRtgIRtgNPts. Rp
1IMGunnarsson Jon Viktor 2428245092539
2GMThorhallsson Throstur 2367239092548
3GMHjartarson Johann 2582262082513
4GMArnason Jon L 2500251582516
5GMOlafsson Helgi 2518253082540
6 Salama Omar 2273225582342
7 Einarsson Bergsteinn 2241223582382
8IMThorfinnsson Bjorn 240424307,52390
9IMGunnarsson Arnar 2443240572386
  Gretarsson Hjorvar Steinn 2433246072268
11 Omarsson Dadi 2214224572223
12FMUlfarsson Magnus Orn 2372235572249
13FMBjornsson Tomas 2151213572130
14 Steindorsson Sigurdur P 2219221572087
15WGMPtacnikova Lenka 2317226072155
16 Matthiasson Magnus 1806197572075

Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1127042/   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband