Tap fyrir Valsárskóla.

Skáksveit Stórutjarnaskóla tapađi í dag fyrir skáksveit Valsárskóla á Svalbađsströnd, međ 9,5 vinningum gegn 15,5. Mótiđ fór fram í Stórutjarnaskóla nú í morgun. 5 nemendur skipuđ liđ hvors skóla og tefldu allir viđ alla. Tímamörk voru 10 mín á mann.

feb 2010 008 

Röđ frá vinstri: Sigtryggur Vagnsson, Ingi Ţór Halldórsson, Pétur Ţórisson, Bjargey Ingólfsdóttir og Tryggvi Snćr Hlinason, kepptu fyrir Stórutjarnaskóla. 

Bestum árangri nemenda úr Stórutjarnaskóla náđu ţeir Sigtryggur Vagnsson og Tryggvi Snćr Hlinason, en ţeir fengu 4 vinninga af 5 mögulegum. Bestum árangri úr Valsárskóla náđu ţeir brćđur Daníel og Samúel Chan, en ţeir fengu einnig 4 vinninga hvor.

feb 2010 009

Tryggvi, Samúel, Daníel, Jóhanna, Telma, Bjargey, Pétur, Ingi, Sigtryggur og Bjarki.

Skákstjórar voru Hjörleifur Halldórsson og Hermann Ađalsteinsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband