Fćrsluflokkur: Mótaúrslit

Sigurđur Jón netmeistari Gođans 2010.

Sigurđur Jón Gunnarsson er netmeistari Gođans 2010, en hann vann A-flokk netmóts Gođans. Sigurđur fékk 9 vinninga af 12 mögulegum. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga og jafnir í 3-4 sćtu urđu Smári Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson međ 7...

Erlingur Ţorsteinsson Haustmeistari Gođans 2009 !

Erlingur Ţorsteinsson (2123) sigrađi á Haustmóti Gođans sem fram fór um helgina á Húsavík. Lengi vel leit út fyrir sigur Smára Sigurđssonar (1665) en formađurinn Hermann Ađalsteinsson reyndist honum örlagavaldur í lokaumferđinni er hann lagđi Smára....

Jakob Sćvar Sigurđsson 15 mín meistari Gođans 2009 !

Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í dag 15 mín meistari Gođans 2009 , en hann vann hiđ árlega 15 mín skákmót Gođans sem haldiđ var á Laugum. Jakob vann 6 skákir, en tapađi einni. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Hermann Ađalsteinsson varđ...

Unglingalandsmót UMFÍ. Snorri vann sinn flokk.

Snorri Hallgrímsson (HSŢ) vann gullverđlaun í sínum flokki á unglingalandsmóti UMFÍ á Sauđárkróki í gćr. Hann fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum. Hjörtur Smári Sigurđsson (HSŢ) vann til bronsverđlauna í sama flokki. 11-12 ára strákar 1. Snorri Hallgrímsson...

Landsmót UMFÍ. HSŢ í 9. sćti.

Skáksveit HSŢ endađi í 9. og ţriđja neđsta sćti í skákkeppni landsmótsins sem lauk á Akureyri í dag. Skáksveit HSŢ fékk alls 10,5 vinninga. Úrslit dagsins : HSŢ - Fjölnir 0,5 - 3,5 (Jakob Sćvar međ jafntefli á móti Jóni Árna Halldórssyni) HSŢ - ÍBA 0 - 4...

SŢN 2009. Gylfi skákmeistari Norđlendinga 2009.

Gylfi Ţórhallsson varđ í dag skákmeistari Norđlendinga 2009 en hann fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Ármann Olgeirsson hafnađi í 14 sćti međ 2 vinninga, en Ármann gaf síđustu skák sína gegn Andra Frey Björgvinssyni. Lokastöđuna má sjá hér:...

Smári hérađsmeistari HSŢ 2009

Smári Sigurđsson varđ í kvöld hérađsmeistari HSŢ í skák, en hérađsmótinu lauk nú í kvöld. Smári fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Smári vann 6 skákir og gerđi jafntefli viđ Ármann Olgeirsson. Pétur Gíslason varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Rúnar...

Smári efstur í hálfleik.

Smári Sigurđsson er efstur međ 4 vinninga eftir 4 umferđir á hérđasmóti HSŢ, en fyrri hluti mótsins var tefldur í gćrkvöld. Stađan í hálfleik: 1. Smári Sigurđsson 4 vinn af 4. 2. Ármann Olgeirsson 3,5 3. Pétur Gíslason 2,5 4. Benedikt Ţ Sigurgjónsson 2...

Mikael Kjördćmismeistari Norđurlands Eystra.

Mikael Jóhann Karlsson (Akureyri) varđ kjördćmismeistari Norđurlands Eystra í eldri flokki, í dag, eftir sigur á kjördćmismótinu sem fram fór á Laugum í dag. Benedikt Ţór Jóhannsson (Borgarhólsskóla) varđ í öđru sćti. Ađeins ţessir tveir keppendur mćttu...

Úrslitin í skákţingi Gođans 2009.

Síđustu skákinni í skákţingi Gođans lauk nú í kvöld. Ćvar Ákason vann Sighvat Karlsson í síđustu skák 7. umferđar. Úrslitin í skákţingi Gođans 2009 ! 1. Benedikt Ţorri Sigurjónsson 5,5 (af 7) 2. Smári Sigurđsson 5 21 stig 3. Pétur Gíslason 5 20,5----29...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband