Fćrsluflokkur: Skákstig

FIDE skákstig 1 júlí 2008.

Stigalisti FIDE var gefinn út í gćr. Gođinn á 2 skákmenn á listanum, ţá Tómas Veigar og Jakob Sćvar. Jakob hćkkar um 49 stig frá síđasta lista (1. apríl) en Tómas lćkkar um 11. FIDE 1 Júlí 2008 breyting +/- Tómas Veigar Sigurđarson 2045 -11 Jakob Sćvar...

Ný atskákstig.

Ný atskákstig voru gefin út í dag. Ármann kemur nýr inn á listann međ 1435 stig. Baldvin og Hermann hćkka báđir um 55 stig, Tómas um 25 og Rúnar um 5 stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka. Listinn lítur svona út : Atstig 1 júní ´08 Ármann Olgeirsson 1435...

Ný skákstig.

Ný Íslensk skákstig sem gilda 1. Júní 2008 voru gefin út í dag. Ármann Olgeirsson hćkkar um heil 110 stig sem er mjög mikil hćkkun og sú nćst mesta af öllum. Jakob og Rúnar hćkka líka talsvert frá síđasta lista og Hermann og Sigurbjörn koma nýir inn....

Ný íslensk skákstig

Stigalisti skáksambandsins var birtur í dag og miđast hann viđ 1 mars 2008. Einnig var birtur nýr atskákstigalisti og eru 3 félagsmenn ađ fá sín fyrstu stig á ţeim lista. Ţeirra hćstur er Smári Sigurđsson međ heil 1935 stig ! Jakob kemur nýr inn međ 1685...

Ný Íslensk skákstig.

Nýr Íslensk skákstig voru gefin út í dag og gilda ţau frá 1 desember s.l. 13. félagsmenn eru á listanum. Listinn lítur svona út: Ísl. stig 1 des 07 FIDE 1. jan 08 Atskákstig 1 des 07 Tómas Veigar Sigurđarson 1855 2056 1835 Pétur Gíslason 1715 1720 Rúnar...

Ný skákstig.

FIDE skákstiga listinn var gefin út í dag og tekur hann gildi 1 janúar 2008. Okkar menn, Tómas Veigar og Jakob Sćvar, lćkka báđir frá síđasta lista. Tómas lćkkar um 19 stig og er međ 2056 stig en Jakob lćkkar um 10 stig er ţví međ 1827 stig nú. Íslensk...

Skákstig félagsmanna.

1 október var birtur nýr skákstigalisti FIDE. Á ţeim lista á Gođinn 2 skákmenn, Tómas Veigar og Jakob Sćvar og er Jakob nýr inn á listann. Reyndar ćttu ţeir ađ vera 3 ţví Pétur Gíslason hafđi FIDE stig á međan hann bjó í Svíţjóđ. Ekki veit ég hvađ orđiđ...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband