Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010
Fimmtudagur, 29. júlí 2010
Slćmur afleikur andstćđingsins.
Stundum leikur andstćđingurinn illa af sér. Ţađ gerđist í skák í gćr.
Drottningin fallin og hann gaf snarlega, enda međ gjörtapađ.
Miđvikudagur, 7. júlí 2010
Léttur sigur í 10 leikjum.
Klárađi ţessa í gćrkvöldi. Frekar létt. Andstćđingurinn pólverji sem býr í London. Hann sagđi ađ óheppilegt vćri ađ tefla og drekka bjór um leiđ !
Ég tók undir ţađ. Hann gafst upp eftir 10 leiki. Hann hefđi alveg geta barist eitthvađ áfram en ţar sem hann byrjađi illa, ákvađ hann af gefa strax.
Skákir af Gameknot | Breytt s.d. kl. 17:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)