Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Slćmur afleikur andstćđingsins.

Stundum leikur andstćđingurinn illa af sér. Ţađ gerđist í skák í gćr.

Drottningin fallin og hann gaf snarlega, enda međ gjörtapađ.


Léttur sigur í 10 leikjum.

Klárađi ţessa í gćrkvöldi. Frekar létt. Andstćđingurinn pólverji sem býr í London. Hann sagđi ađ óheppilegt vćri ađ tefla og drekka bjór um leiđ !

Ég tók undir ţađ.  Hann gafst upp eftir 10 leiki. Hann hefđi alveg geta barist eitthvađ áfram en ţar sem hann byrjađi illa, ákvađ hann af gefa strax.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband