Ein af gameknot


Ţú ert hér.....

Generated image

Hermann - Sigurđur Dađi Sigfússon

Tefldi ţessa skák viđ Sigurđ Dađa Sigfússon (2335) í 6. umferđ íslandsmóts skákfélaga um liđna helgi.  Reiknađi međ ţví ađ verđa kjöldreginn eftir 15-20 leiki. Mér tókst ágćtlega ađ ađ verjast ţótt ég missti peđ snemma í skákinni.  Mér brast ţolinmćđin í 35 leik. Ţá lék ég skákinni niđur í tap.

Hefđi mögulega geta hangiđ talsvert lengur međ ţví ađ leika kóngnum um borđiđ en hreyfa ekki viđ stöđunni ađ öđru leiti.


Skákstúderingakvöld međ Skype.

Miđvikudagskvöldiđ 29 september verđur sérstakt skákstúderingakvöld, á vegum Skákfélagsins Gođans, haldiđ í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík.

skype

Skákstúderingarnar hefjast kl 20:30 og verđa ţćr í umsjá Einars Hjalta Jenssonar, sem verđur staddur í Hafnarfirđi ásamt öđrum félagsmönnum Gođans, sem eru búsettir á höfuđborgarsvćđinu. Skákstúderingarnar fara fram í gegnum SKYPE og verđur ţeim varpađ upp á tjald međ skjávarpa á Húsavík.

Félagsmenn eru hvattir til ţess ađ fjölmenna á ţessar stúderingar og notfćra sér ţessa flottu tćkni sem Skype er. 


Sigur í lengstu skákinni hingađ til.

Var ađ vinna skák sem hófst 10 mars sl. Loksins gaf hann skákina í gćrkvöldi.

Ég hefđi nú gefiđ ţessa einvherntíman í maí, ef ég hefđi veriđ í hans sporum.

Fyrri skákina viđ ţennan andstćđing vann ég í júní. Hún er einnig ađgengileg hér.

 


Slćmur afleikur andstćđingsins.

Stundum leikur andstćđingurinn illa af sér. Ţađ gerđist í skák í gćr.

Drottningin fallin og hann gaf snarlega, enda međ gjörtapađ.


Léttur sigur í 10 leikjum.

Klárađi ţessa í gćrkvöldi. Frekar létt. Andstćđingurinn pólverji sem býr í London. Hann sagđi ađ óheppilegt vćri ađ tefla og drekka bjór um leiđ !

Ég tók undir ţađ.  Hann gafst upp eftir 10 leiki. Hann hefđi alveg geta barist eitthvađ áfram en ţar sem hann byrjađi illa, ákvađ hann af gefa strax.


Skákmyndband 2# Hvítur á leik og vinnur !

Hér á hvítur leik og ţrátt fyrir ţađ ađ eiga einungis tvö peđ gegn drottingu svarts, ţá á hvítur ađ vinna ef hann leikur rétt !

 


Skákkennslu myndband.

Hér er prufu myndband.

 

 

 


Skák viđ Sighvat á Gameknot.

Ţessa skák vorum viđ Sighvatur Karlsson ađ klára á Gameknot í dag. (12 júní) Ég stýrđi hvítu mönnunum og tefldi Evans-gambít, sem ég geri venjulega fái ég til ţess fćri.

Eins og oft áđur gafst hann vel og ţrengdi ég smá saman ađ svörtum. skákin endađ svo međ snyrtilegu máti í 37. leik.
Ég gaf Sighvati fćri á ađ taka hrók, sem hann og gerđi. Ţađ leiddi til óverjandi máts í tveimur leikjum.  

Sjá hér fyrir neđan.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband