Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Ţokkaleg.

Hér er ein ţokkaleg af gameknot.

 


Jafnteflisskák viđ Óskar Haraldsson á Gameknot.

Ţessi skák var ágćtlega tefld af minni hálfu. Man ekki lengur hvor bauđ jafntefli, en mig minnir ađ ég hafi ekki taliđ ţađ vćnlegt ađ vinna endatafl tveimur peđum undir, ţó svo ađ ég hefđi riddara uppí. Frelsinginn á a-línunni var til vandrćđa.

Skákdeild Ballar.

Haustiđ 2007 tók Gođinn ţátt í Íslandsmóti skákfélaga í annađ sinn.  Viđ höfđum styrkt liđiđ talsvert frá ţví áriđ áđur. Rúnar Ísleifsson var kominn inn í liđiđ og tefldi á 1. borđi. Smári var á öđru borđi og Jakob Sćvar Sigurđsson var á ţví ţriđja, en Jakob var eins og Rúnar ný genginn til liđs viđ Gođann. Baldur Dan var á 4. borđi og ég sjálfur og Bjössi skipuđu 5. og 6. borđ.

Ţegar viđ mćttum til leiks kom í ljós ađ viđ áttum ađ tefla viđ eitthvađ liđ sem kallađi sig Skákdeild Ballar ! Enginn hafđi hugmynd um hverjir ţetta voru.  Meira ađ segja Páll Sig vissi ekkert um ţá. Seinna kom í ljós ađ ţetta voru strákar úr Verslunarskólanum (ef ég man rétt).

Snemma í viđureigninni kom í ljós ađ geta ţeirra viđ skákborđiđ var nánast enginn og vannst viđureignin auđveldlega 6-0. Rúnar, Smári, Jakob og Baldur, mátuđ sína andstćđinga í innan viđ 20 leikjum. Ég vann minn eftir 23 leiki, en Bjössi var sá eini sem lenti í einhverjum vandrćđum međ sinn mann. Bjössi missti drottinguna, en stillti upp í mát síđar í skákinni og mátađi hann ţó ađ Bjössi vćri drottingu undir !

Mín skák var sérlega minnisstćđ, ekki vegna ţess hve vel hún var tefld, heldur hvernig andstćđingur minn hagađi sér viđ skákborđiđ. Ég hef aldrei orđi vitni ađ öđru eins !

Til ađ byrja međ var hegđun hans eđlileg, en ţegar leiđ á varđ hegđunin mjög undarleg. Hann lék sínum mönnum nánast umhugsunarlítiđ bara eitthvert, en kunni ţó mannganginn. Ţađ reyndist mér frekar auđvelt ađ vinna skákina, vegna ţess hvernig hann lék.

Eftir einn leikinn stóđ hann upp, lagđist á gólfiđ og tók nokkrar armbeygjur !
Allir nćrstaddir störđu á hann, en liđsfélagar hans hlógu eins og hálfvitar. Ég lék nćsta leik og ţá svarađi hann um hćl, leik leik, en ýtti svo á klukkuna međ hausnum !

Ég var alveg forviđa ! Hvađ gekk manninum til ? Svona hélt ţetta áfram um stund. Hann lék einhverjum leik, ýtti á klukkuna međ hausnum, lagđist á gólfiđ og tók nokkrar armbeygjur.
Ţetta var hćtt ađ vera fyndiđ. Ég ákvađ ađ láta ţetta ekkert á mig fá og lék ţví jafn harđan og hann var búinn ađ leika, svo ađ hann hefđi ekki tíma til ađ leggjast á gólfiđ.
Ég er nokkuđ viss um ađ andstćđingur minn var á einhverju.

Ég sá ađ Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, ţáverandi forseti skáksambands Íslands, stóđ ţarna álengdar og fylgdist međ. Ég sá ađ hún hristi bara hausinn yfir ţessu og hvarf á braut. 

Eins og áđur segir vann ég léttan sigur eftir 23 leiki. Skákdeild Ballar átti erfitt uppdráttar í 4. deildinni og voru í hópi neđstu liđa. Ballar menn kláruđu mótiđ í mars. Ţeir mćttu til leiks aftur haustiđ eftir. Hinsvegar mćttu ţeir ekki međ liđ til Akureyrar í seinni hlutann voriđ 2009, ekki frekar en mörg önnur liđ ađ sunnan.  Ekki voru Ballar-menn međ í deildarkeppninni 2009-10. Spurning hvort ţeir verđi yfirleitt meira međ.

Mótiđ 2007-8 á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr9066.aspx?art=20&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000&snr=23


Önnur gömul af gameknot.

Ţessari skák tapađi ég fyrir toting (Ţórđur Ingólfsson) ţegar ég lék illa af mér í 49 leik. Ţetta var í netmóti sem goggi (Ţorgeir Einarsson) setti upp á gameknot-vefnum.

Margir Víkingaklúbbsmeđlimir tóku ţátt í, ma. Bjarni Sćm, John Ontiveros og fl.


Ein gömul af Gameknot.

Ţessi skák var tefld í fyrsta netskákmóti Gođans, veturinn 2008-9. Ţá var Pétur Gíslason nýr á gameknot og ţví stiglaus ţar.

Ein snyrtileg af Gameknot.

Ţessa skák vann ég frekar létt á Gameknot í vetur.

7. umferđ á SŢN 2010.

Ég hefđi hvítt á félaga minn Benedikt Ţór Jóhannsson í 7. og síđustu umferđ á Gamla Bauk. Benedikt lék mjög hratt alla skákina og međan ađ ég nýtti tímann mun betur, án ţess ţó ađ lenda í tímahraki. Benedikt tefldi ágćtlega framan af og réđst á mig međ kóngspeđunum og var kominn međ ţau langt út á borđ og ţjarmađi hressilega ađ mér.

Ég náiđ ţó ađ snúa mig út úr ţví í endataflinu og hann ga skákina ţegar ljóst var ađ hann var óverjandi mát í nćsta leik.


6. umferđ á SŢN 2010

Ég hafđi svart gegn Ágústi Erni Gíslasyni í 6. umferđ á Skákţingi norđlendinga um daginn.
Hann fórnađi biskup snemma í skákinni. Ekki gefst honum sú fórn vel, en skákin endađi međ jafntefli, ţar sem ég átti betri fćri ţegar á leiđ.


Skákir af Gameknot

Nokkar misgóđar skákir af gameknot

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband