Hermann - Sigurður Daði Sigfússon

Tefldi þessa skák við Sigurð Daða Sigfússon (2335) í 6. umferð íslandsmóts skákfélaga um liðna helgi.  Reiknaði með því að verða kjöldreginn eftir 15-20 leiki. Mér tókst ágætlega að að verjast þótt ég missti peð snemma í skákinni.  Mér brast þolinmæðin í 35 leik. Þá lék ég skákinni niður í tap.

Hefði mögulega geta hangið talsvert lengur með því að leika kóngnum um borðið en hreyfa ekki við stöðunni að öðru leiti.


Rewind to the beginningOne move backFlip the boardShow moves paneShow commentsPlay one moveFast-forward to the end
Aðalsteinsson, Hermann - Sigfússon, Sigurður Daði
1397 - 2335
ÍS mars 2011, 2011.03.05

Aðalsteinsson, Hermann - Sigfússon, Sigurður Daði (PGN)

1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Nc3 Nf6 4. d4 exd4 5. Nxd4 Bb4 6. Bg5 Qe7 7. f3 d5 8. Qd3 dxe4 9. fxe4 Nxd4 10. Qxd4 Qxe4+ 11. Qxe4+ Nxe4 12. Bd2 Nxd2 13. Kxd2 Be6 14. Bd3 O-O-O 15. a3 Be7 16. h4 Rd4 17. g3 Rg4 18. Ne2 Bf6 19. c3 Rd8 20. Kc2 h6 21. Rhf1 Bb3+ 22. Kxb3 Rxd3 23. Kc2 Re3 24. Kd2 Re6 25. Rf2 Rge4 26. Raf1 Rd6+ 27. Kc2 Re3 28. Rd1 Rxd1 29. Kxd1 Re7 30. Kc2 Be5 31. Kd3 h5 32. Rg2 g6 33. b4 Kd7 34. a4 Ke6 35. Nd4+ Bxd4 36. cxd4 Kf5 37. Re2 Rxe2 38. Kxe2 Ke4 0-1

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband