Hermann - Sigurður Daði Sigfússon

Tefldi þessa skák við Sigurð Daða Sigfússon (2335) í 6. umferð íslandsmóts skákfélaga um liðna helgi.  Reiknaði með því að verða kjöldreginn eftir 15-20 leiki. Mér tókst ágætlega að að verjast þótt ég missti peð snemma í skákinni.  Mér brast þolinmæðin í 35 leik. Þá lék ég skákinni niður í tap.

Hefði mögulega geta hangið talsvert lengur með því að leika kóngnum um borðið en hreyfa ekki við stöðunni að öðru leiti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband