Miðvikudagur, 7. júlí 2010
Léttur sigur í 10 leikjum.
Kláraði þessa í gærkvöldi. Frekar létt. Andstæðingurinn pólverji sem býr í London. Hann sagði að óheppilegt væri að tefla og drekka bjór um leið !
Ég tók undir það. Hann gafst upp eftir 10 leiki. Hann hefði alveg geta barist eitthvað áfram en þar sem hann byrjaði illa, ákvað hann af gefa strax.
Flokkur: Skákir af Gameknot | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.