Léttur sigur í 10 leikjum.

Klárađi ţessa í gćrkvöldi. Frekar létt. Andstćđingurinn pólverji sem býr í London. Hann sagđi ađ óheppilegt vćri ađ tefla og drekka bjór um leiđ !

Ég tók undir ţađ.  Hann gafst upp eftir 10 leiki. Hann hefđi alveg geta barist eitthvađ áfram en ţar sem hann byrjađi illa, ákvađ hann af gefa strax.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband