Skák viđ Sighvat á Gameknot.

Ţessa skák vorum viđ Sighvatur Karlsson ađ klára á Gameknot í dag. (12 júní) Ég stýrđi hvítu mönnunum og tefldi Evans-gambít, sem ég geri venjulega fái ég til ţess fćri.

Eins og oft áđur gafst hann vel og ţrengdi ég smá saman ađ svörtum. skákin endađ svo međ snyrtilegu máti í 37. leik.
Ég gaf Sighvati fćri á ađ taka hrók, sem hann og gerđi. Ţađ leiddi til óverjandi máts í tveimur leikjum.  

Sjá hér fyrir neđan.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband