7. umferđ á SŢN 2010.

Ég hefđi hvítt á félaga minn Benedikt Ţór Jóhannsson í 7. og síđustu umferđ á Gamla Bauk. Benedikt lék mjög hratt alla skákina og međan ađ ég nýtti tímann mun betur, án ţess ţó ađ lenda í tímahraki. Benedikt tefldi ágćtlega framan af og réđst á mig međ kóngspeđunum og var kominn međ ţau langt út á borđ og ţjarmađi hressilega ađ mér.

Ég náiđ ţó ađ snúa mig út úr ţví í endataflinu og hann ga skákina ţegar ljóst var ađ hann var óverjandi mát í nćsta leik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband